Heima er bezt - 01.09.1963, Page 3
NÚMER 9 . SEPTEMBER 1963 . 13. ÁRGANGUR
wp/bssí
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Matthías Helgason, Kaldrananesi Þorsteinn Jósepsson Bls. 300
Svipleiftur af söguspjöldum (framhald) Hallgríaiur frá Ljárskógum 308
Draumar (framhald) Böðvar Magnússon 309
Hjörleifur Sigfússon — Marka-Leifi Guðmundur Jósafatsson 310
Alúðarheilsan — Þakkir Halldóra Bjarnadóttir 315
Hvað ungur nemur — 316
Gaman og alvara Stefán Jónsson 316
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 319
Hold og hjarta (10. hluti) Magnea frá Kj.f.ifum 322
Seint fyrnast ástir (3. hluti) Hildur Inga 326
Bókahillan Steindór Steindórsson 331
Söfnum liði bls. 298. — Bréfaskipti bls. 315, 321. — Leiðrétting bls. 331. — Myndasagan: Óli
segir sjálfur frá bls. 332.
Forsiðumynd: Matthias Helgason, Kaldrananesi. (Ljósm. Þorsteinn Jósepsson.)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00
Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
úrunnar og í samræmi við lögmál hennar. Því verðum
vér að spyrja og draga lærdóma af svörum reynslunn-
ar. Náttúran verður ekki lamin áfram með svipum, né
knúin með vélum. Hún vinnur hægt og jafnt, en vér
getum bæði stutt hana í starfi og spillt því.
Vér höfum nú orðið vitni að stórfelldu áfelli í skóg-
ræktarstarfinu. Það áfelli hvetur oss til þess eins að
safna liði. Vér grátum ekki hin visnuðu tré, en hefjumst
handa, með að leita annarra sterkari stofna, sem þola
duttlunga og harðindi íslenzkrar veðráttu. Og það er
trúa mín, að merkinu verði náð fyrr en varir, ef vér
vinnum að því með þekkingu, þolinmæði, iðjusemi og
óbilandi trú. Þær dyggðir eru homsteinar hinnar nýju
byltingar í ræktunarmálum landsins. St. Std.
Heima er bezt 299