Heima er bezt - 01.05.1964, Blaðsíða 18
HVÍTKÁLSSALAT.
BREFASKIPTI
400 g hvítkál
2 ms. sítrónusafi
2 ms. púðursykur
V2 ts. kúmen.
Hvítkálið er rifið á grænmetisjárni eða skorið niður
með ostahefli og sítrónusafa, púðursykri og kúmeni
blandað saman við.
APPELSÍNUSALAT.
3 appelsínur
1 ms. sykur eða púðursykur
1 ms. kókosmjöl.
Vel má vera, að appelsínurnar séu hollastar eins og
þær koma fyrir úr berkinum, en reynið þetta salat á
kvöldborðið til tilbreytingar. Appelsínurnar era flysj-
aðar og skornar í sneiðar, raðað í glerskál og sykrinum
stráð milli laganna. Gott er að hafa gula börkinn (yzta
lagið) með, rifinn mjög smátt á rifjárninu. Ofan á
skálina er stráð kókosmjöli eða söxuðum hnetum.
BLANDAÐ SALAT MEÐ OSTI.
1 salathöfuð eða 2
1/2 gúrka
2 litlir tómatar
1—2 egg, harðsoðin
75—100 g ostur, t.d. skorpulaus eða annar mjólkur-
ostur
2 ms. salatolía
1 ms. edik
% ts. pipar
1 ms. saxaður graslaukur eða karsi.
Nú koma gúrkurnar og tómatarnir og vonandi einn-
ig græna salatið. Þessi salatskál er heil máltíð, ef með
henni er borið fram kex, smjör og sjóðheitt te eða kaffi.
Fallegustu salatblöðunum er raðað innan í skálina,
þannig að þau nái aðeins upp fyrir skálarbarminn. Hin
salatblcðin eru skorin í ræmur og látin í skálina ásamt
gúrkusneiðum og ostbitum, á stærð við sykurmola. Olía,
edik og pipar er hrist saman og hellt yfir. Eggin eru
skorin í sneiðar eða báta og raðað ofan á. Graslauk eða
karse stráð ofan á skálina.
K. B.
LEIÐRÉTTING.
Sveinbjörn Oddsson er fæddur á Brennistöðum í
Flókadal, en ekki Brunnastöðum, eins og segir í grein
um hann í marzblaðinu.
Ingrid Holm Larsen, Gravengsgade 49, Brönderslev, Danmark,
óskar eftir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 15—19
ára.
Gerður Kristin Karlsdóttir, Skálateigi, Norðfirði, S.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 13—15 ára.
Jóna Þorgerður Hermannsdóttir, Hofi, Norðfirði, S.-Múl., ósk-
ar eftir bréfaskiptum við drengi á aldrinum 13—15 ára.
Elinborg Kristin Þorláksdóttir, Skorrastað, Norðfirði, S.-Múl.,
óskar eftir bréfaskiptum við drengi á aldrinum 11—13 ára.
Syandís Gunnhildur Magnúsdóttir, Hólmavxk, Strandasýslu,
óskar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—16 ára. Æski-
legt að mynd fylgi.
Ingibjörg Guðjónsdóttir, Arkarlæk, Skilmannahreppi, Borgar-
fjarðarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldr-
inum 14—16 ára. Æskilegt að mynd fylgi.
Guðrún Sesselja Guðjónsdóttir, Arkarlæk, Skilmannahreppi
Borgarfjarðarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur
á aldrinum 13—15 ára. Æskilegt að mynd fylgi.
Helga Bergsdóttir, Hofi, Öræfum, A.-Skaft., óskar eftir bréfa-
skiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 18—21 árs.
Steinþóra Magnúsdóttir, Hofi, Öræfum, A.-Skaft., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 15—18 ára.
Bryndis Gunnarsdóttir, Hofi, Öræfum, A.-Skaft., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 15—18 ára.
Gunnheiður Guðlaug Þorsteinsdóttir, Görðum, Mýrdal, V.-
Skaft., óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 10
—12 ára.
Kristin Elínborg Þorsteinsdóttir, Görðum, Mýrdal, V.-Skaft.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13—15 ára.
Magnfriður Þórðardóttir, Suðurgötu 21, Akranesi, óskar eftir
bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 18—20 ára.
Elisabet Þórðardóttir, Suðurgötu 21, Akranesi, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 11—13 ára.
Guðbjörg E. Kristófersdóttir, Stillholti 4, Akranesi, óskar eftir
bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 11—13 ára.
Erna B. Friðriksdóttir, Geirbjarnarstöðum, Kaldakinn, S.-Þing.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13—16 ára.
Mynd fylgi.
Kristin Alfreðsdóttir, Hlíð, Kaldakinn, S.-Þing., óskar eftir
bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 11—14 ára. Mynd
fylgi.
Þorgeir Benediktsson, Arnesi, Árneshreppi, Strandasýslu, óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 11—13 ára.
Ásgerður Á. Pálsdóttir, Silfurgötu 30, Stykkishólmi, óskar eftir
bréfaskiptum við pilt á aldrinum 14—15 ára.
Þorsteinn H. Sigurðsson, Iðunnarstöðum, Lundarreykjadal,
Borgarfjarðarsýslu, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldr-
inum 20—26 ára. Mynd fylgi.
Hrafnhildur Anna Hallgrímsdóttir, Búðardal, Dalasýslu, óskar
eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 12—14 ára.
Páll Gíslason, Hofi, Vatnsdal, A.-Hún., óskar eftir bréfaskipt-
um við pilta og stúlkur á aldrinum 10—12 ára.
Guðfinna Hildur Stefánsdóttir, Hjalla, Reykjadal, S.-Þing., ósk-
ar eftir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 13—14 ára.
Æskilegt að rnynd fylgi.
186 Heima er bezt