Heima er bezt - 01.06.1964, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.06.1964, Qupperneq 3
o NUMER 6 JUNÍ 1964 14. ARGANGUR <arfomfc ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisylirlit Guðjón Hallgrímsson bóndi að Marðarnúpi Þorsteinn Matthíasson Bls. 208 Árni í Stokkhólma og nokkrir niðjar hans Þormóður Sveinsson 214 Fyrsta ferð mín um Fossheiði Þórður Jónsson 217 Húsmæðraþáttur Hulda Á. Stefánsdóttir 222 Jón Þorsteinsson frá Reynisdal Gunnar Magnússon 224 Draumur Sigríðar Glúmur Hólmgeirsson 227 Hvað ungur nemur — 228 Frá byggðum Breiðafjarðar (niðurlag) Stefán Jónsson 228 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 231 Feðgarnir á Fremra-Núpi (2. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 233 Bókahillan Steindór Steindórsson 239 Lýðveldið 20 ára bls. 206. — Bréfaskipti bls. 227. — Leiðréttingar bls. 238. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 240. Forsiðumynd: Guðjón Hallgrimsson bóndi að Marðarnúpi. (Ljósm. Bjarni Sigurðsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri En þótt margt hafi vel tekizt, og hið ytra borð þjóð- lífs vors sé glæsilegt á marga lund, eigum vér samt margt ónumið. Umfram allt eigum vér eftir að læra það, að vér erum ein heild, sem ekki hefur efni á að standa í sífelldum illdeilum, því að lífsbaráttan og baráttan fyrir frelsi voru krefst sameinaðra krafta vor allra. Vér deilum oft hart og að mestu að óþörfu, vegna þess að vér setjum hagsmuni einstaklinga eða stétta ofar þjóð- arhag. Vér lifum í andvaraleysi hinnar líðandi stundar og gætum lítt hófs í eyðslu vorri og athöfnum. Ef til vill eru þetta barnasjúkdómar ungs þjóðfélags, en þó er margt, sem bendir til, að rætur meinsins liggi dýpra. En fyrir þær verður að grafa og kippa meinsemdinni misk- unnarlaust á brott. St. Std. Heima er bezt 207

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.