Heima er bezt - 01.03.1965, Qupperneq 6

Heima er bezt - 01.03.1965, Qupperneq 6
Sigríður, fædd 28. marz 1916. Gift Hermanni Her- mannssyni bryta Reykjavík. Eiga 7 börn. Guðlaug, fædd 3. júní 1918. Gift Guðna Gunnars- syni bónda Moshvoli Rangárvallasýslu. Eiga 4 börn. Þórhalla, fædd 11. marz 1923. Gift séra Marinó Krist- inssyni sóknarpresti í Vallanesi. Eiga 8 börn. Bergþóra, fædd 5. janúar 1921. Gift í Ameríku. Solveig, fædd 5. nóvember 1922. Hjúkrunarkona. Dagnj) með reiðhesti sínum Folsa. Frá vinstri: Þórhalla, Ólöf, Helgi og Vikingur. Páll. Björgheiður. Gift Þorvaldi Kristmundssyni arkitekt Reykjavík. Eiga 3 börn. Ólöf, fædd 20. apríl 1925. Ógift í Reykjavík. Indriði, fæddur 27. júlí 1926. Cand. mag. íslenzku- kennari Reykjavík. Kvæntur Ingibjörgu Pálmadóttur rektors Hannessonar. Eiga 5 börn. Víkingur, fæddur 11. júlí 1929. Bóndi í Skógargerði. Ókvæntur. Barnabarnaböm eru orðin 22. Börn þeirra Skógargerðishjóna eru prýðilega mann- vænleg. Vel gefin, söngelsk og sönghneigð. Mörg þeirra glæsileg svo af ber. Þau nutu öll menntunar. Dæturnar á héraðs- og kvennaskólum, auk sémáms. En synirnir á héraðs- og menntaskólum. Þeir Helgi og Páll eru miklir bóka- menn. Dagný var glæsileg kona, há og ýturvaxin, björt yfir- 86 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.