Heima er bezt - 01.04.1965, Blaðsíða 39
alla strákana bera sig smáspotta til skiptis. Reyndar þótti
henni miklu betra að ganga sjálf, því þau fóru sér svo
rólega, en strákarnir höfðu nú boðist til þess arna og
voru ekkert of góðir, að hennar dómi, til að standa við
orð sín.
Nú kunnu þau miklu betur að meta fegurð Fellsenda
og Fellssveitarinnar með sitt bláa blikandi haf, svo langt
sem augað eygði. Óli gætti að, hvort vel færi um flösk-
una í vörðunni, og síðan grófu þau niður allt rusl og
bréf, sem þarna var til óprýði eftir þau.
Skúla fannst þetta óþarfi. Vindurinn sæi um að sópa
sín gólf hérna uppi. En hann var einn um þá skoðun.
Það sló þó fyrst í harðbakka með þeim, þegar hann
tók sig til og bisaði við að losa stóra steina og velta þeim
fram af brúninni. Óli hóf þegar að hjálpa honum, en
öll hin harðbönnuðu þeim þennan ljóta leik.
Skúli horfði eins og dáleiddur á hvernig steinamir
hentust ofaneftir brattri fjallshlíðinni, hraðar og hraðar,
unz þeir hentust í loftköstum marga faðma án þess að
snerta jörðina, og höfnuðu loks í mýrinni ofan við bæ-
inn.
Hanna hágrét af reiði. Loks skipaði hún Neró að taka
þá, og hann lét ekki segja sér það tvisvar. Vígalegur á
svip stökk hann af stað í átt til Óla, og fyrr en varði lá
hann flatur. En þá var Skúli eftir, og nú lét hann grjót-
hríðina dynja á vesalings Neró, sem ekki var að gera
annað en framkvæma skipanir húsmóður sinnar.
Framhald
Urslit í hinni glæsilegu
börn og unglinga
Þá hefur verið dregið í verðlaunagetrauninni fyrir yngri les-
endur Heima er bezt, en eins og þið munið, þá eru fyrstu
verðlaunin fagurlega smíðað silfurarmband og silfurskyrtu-
hnappar frá Skartgripaverzlun Halldórs Sigurðssonar á Skóla-
vörðustig 2 í Reykjavík.
1. verðlaun fyrir stúlkur hlaut
SVANHfLDUR FINNDAL GUÐMUNDSDÓTl'IR,
Finnstungu, Blöndudal, Austur-Húnavatnssýslu.
1. verðlaun fyrir drengi hlaut
VALGARÐUR JÖKULL LAXDAL JÖKULSSON,
Núpi, Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu.
En þar að auki eru hvorki meir né minna en 50 bókaverð-
laun, og þau hlutu þessi börn og unglingar:
Jónína S. Magnúsdóttir, Hofi, Öræfum, A.-Skaftafellssýslu.
Guðbjörn Sigurpálsson, Vík, Fáskrúðsfirði.
Hlynur Þorsteinsson, Skeiðarvogi 105, Reykjavík.
Hjördis Hjartardóttir, Hraunsnefi, Norðurárdal, Mýrasýslu.
Jón Rúnar Brynjólfsson, Hafrafelli, Fellahreppi, Norður-
Múlasýslu.
Lilja Lárusdóttir, Sveðjustöðum, Miðfirði, V.-FIúnavatnssýslu.
Guðmundur Guðmundsson, Efri-Brú, Grímsnesi, Arnessýslu.
Þorbjörg Arnórsdóttir, Brunnhól, Mýrum, Hornafirði.
Oktavía Ólafsdóttir, Grímsstöðum, Fjöllum, N.-Þing.
Björn Jónsson, Hlíð, Mjóafirði, S.-Múlasýslu.
Oddur Eggertsson, Hraungerði, Álftaveri, V.-Skaftafellssýslu.
Marý Anna Guðmundsdóttir, Kvíslarhóli, Tjörnesi, S.-Þing.
Margrét Sveinbjörnsdóttir, Þórshöfn, Langanesi.
Pétur Ármannsson, Bakkagerði, Reyðarfirði.
Haukur Hauksson, Hnefilsdal, Jökuldal, N.-Múlasýslu.
Kristjana Sigurðardóttir, Höfða, Glerárhverfi, Akureyri.
Ragnheiður Friðjónsdóttir, Hóli, Hvalfjarðarstrandarhreppi,
Borgarfjarðarsýslu.
verélaunagetraun fvrir
undir 18 ára aldri
Auður Hjördís Sigurðardóttir, Bogabraut 12, Skagaströnd.
Sigurjón Baldursson, Sléttu, Reyðarfirði.
Guðmundur St. Sigurðsson, Víðidalstungu II, V.-Hún.
Ester Þorsteinsdóttir, Moldhaugum, Glæsibæjarhreppi.
María Ingadóttir, Stóra-Dal, Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðars.
Elín Anna Kjartansdóttir, Unaðsdal, Snæfjallahr., N.-ís.
Þórhildur Þ. Sæmundsdóttir, Hryggjum, Mýrdal, V.-Skaft.
Eggert Garðarsson, Hlið, Vatnsnesi, V.-Hún.
Ragnhildur G. Karlsdóttir, Laugarbakka, V.-Hún.
Þórir Jónsson, Arnarholti, Stafholtstungum, Mýrasýslu.
Sigurður Baldvinsson, Hólum, A.-Eyjafjöllum, Rang.
Halldór Sigurgeirsson, Öngulsstöðum, Eyjafirði.
Garðar R. Sigurgeirsson, Staðarhóli, Öngulsstaðahreppi, Ef.
Jóhanna D. Kristinsdóttir, Þingeyri.
Sigurbjörg Magnúsdóttir, Dalsmynni, Dalvík.
Olga Friðjónsdóttir, Hóli, Hvalfjarðarstrandarhr. Borgarfj.s.
Óskar Hlíðberg Kristjánsson, Grænuhlíð, Saurbæjarhr., Ef.
Oddný Ríkhardsdóttir, Túngötu 39, Siglufirði.
Magnús Jónasson, Skólavegi 11, Vestmannaeyjum.
Droplaug Eiðsdóttir, Þúfnavöllum, Hörgárdal.
Alda Kristjánsdóttir, Stóra-Sandfelli, Skriðdal, S.-Múlasýslu.
Rósa Halldórsdóttir, Vesturgötu 160, Akranesi.
Finnur Sturluson, Neðri-Breiðdal, Önundarfirði.
Björn Guðni Guðjónsson, Bakkagerði, Strandasýslu.
Hermann Unnsteinn Emilsson, Bjargi, Flatey, Skjálfanda.
Gunnlaugur Jón Magnússon, Kirkjuveg 2, Ólafsfirði.
Jóna Sigurgeirsdóttir, Öngulsstöðum, Eyjafirði.
Eðvald Magnússon, Kirkjuvegi 2, Ólafsfirði.
Anna Guðmundsdóttir, Laxagötu 7, Akureyri.
Þorgeir Tryggvason, Arnarbæli, Fellsströnd, Dalasýslu.
Guðmundur Traustason, Hverhólum, Skagafirði.
Bryndís Guðlaugsdóttir, Hvammi, Hvítársíðu, Mýrasýslu.
Guðmundur Lárusson, Stekkar, Sandvíkurhr., Árnessýslu.
Heima er bezt óskar öllum þessum ungu lesendum sínum
til hamingju með verðlaunin, og biður þá vel að njóta.
(Rétt ráðning: 1) Davíð Stefánsson. 2) Fagraskógi við Eyja-
fjörð.)
Heima er bezt 155