Heima er bezt - 01.05.1965, Síða 3
NUMER 5
MAÍ
15. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Bls.
Þœttir úr by ggðarsögu JÓN SlGURÐSSON, YzTAFELLI 164
Landnámsþcettir (framhald) S. B. Olson 172
Þorgrímur Þórðarson, héraðslæknir Hjalti Jónsson, Hólum 175
Fjárskaðaveður Benjamín Sigvaldason 179
Hvað ungur nemur — 182
Kári Sörli Stefán Jónsson 182
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 186
Hanna María (6. hluti) Magnea frá Kleifum 189
ísavor bls. 162. — Sönglög Jóhanns Ó. Haraldssonar bls. 171. — Leiðrétting bls. 171.— Bréfa-
skipti bls. 188 og 191. — Getraunir bls. 192 og 193. — Bókahillan bls. 194. — Myndasagan:
Óli segir sjálfur frá bls. 195.
Forsíðumynd: Kristján Jóhannesson, Klambrarseli. (Ljósmynd: Bjarni Sigurðsson.)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðariega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
er hættan samt á næsta leiti. Og einu gleymum vér alltof
oft. Tæknin, sem að vísu hefir skapað oss sterkustu
vopnin í lífsbaráttunni, hefir um leið gert oss enn háð-
ari en áður lifandi samskiptum og samböndum við um-
heiminn.
Sumar er í nánd. Ekki vitum vér framar venju, hvað
það kann að færa oss. Hvort það verður skráð í annála
framtíðarinnar, sem gott sumar eða vont. Engir erfið-
leikar verða bættir með því að krjúpa og vola. Vér eig-
um að mæta þeim með karlmennsku, og láta þá kenna
oss að varast vítin í framtíðinni. Og tökum því undir
með Hannesi Hafstein að „Öllum hafís verri er hjartans
ís, er hann heltekur skyldunnar þor. Ef hann grípur
þjóð er glötunin vís, og þá gagna ei sól né vor.“ St. Std.