Heima er bezt - 01.05.1965, Síða 33

Heima er bezt - 01.05.1965, Síða 33
NÝ GETRAUN Óteljandi möguleikar á glugga- tjaldauppsetningu á heimili yðar með Z E T U - PLASTBRAUTUM . ; Eins og getið var um í síðasta hefti, verður nú birt lítil aukagetraun fyrir áskrifendur Heima er bezt. Verðlaunin eru að þessu sinni 12 m af Zetu-plast- brautum, sem væri til dæmis mátulegt fyrir 6 tveggja metra glugga, eða hvað sem kann nú að henta bezt fyrir þann, sem verður svo heppinn að hljóta verð- launin, því sigurvegarinn þarf ekki annað en að senda málin af gluggunum, sem hann óskar að setja Zetu-plastbrautirnar við (samanlagt 12 m), og mun hann þá fá sendar plastbrautir með öllu tilheyrandi (festingum, nylonhjólum, köppum, snúrum, gard- ínuborðum o.fl.), sem passa nákvæmlega fyrir glugg- ana. Getraunin er bara í þessu eina blaði, og þrautin sem þið eigið að leysa hljóðar svo: Hvað hét kona landnámsmannsins Helga magra? Ráðningar sendist til Heima er bezt, pósthólf 558, Akureyri. Nafn sigurvegarans verður dregið út úr réttum svörum. Ráðningar þurfa að hafa borizt til afgreiðslu blaðsins fyrir 15. júní næstkomandi.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.