Heima er bezt - 01.05.1965, Side 36

Heima er bezt - 01.05.1965, Side 36
Nýjung Atlas Crystal Twinfrost er glæsilegur tveggja hurða 340 lítra frystiskápur, sem þekur ekki nema 60x60 cm gólfflöt! Twinfrost er með nýrri tegund af fullkomnustu froðu- einangrun, sem tekur minna pláss og gefur þar af leiðandi möguleika á auknu geymslurými í sjálfum skápn- um. Hraðfrystikerfi, aluminiumfóðr- ingar, þráðgrindur framan við hverja hillu, stóraukin frystigeta, innbyggð loftræstigrind, segulþéttilistar á báð- uin hurðum, ljósmerkjalainpi og fleira. Og nú er tækifærið til að fá ATLAS frystikistu eða kæliskáp í verðlaun. Lesið nánar um getraunina á bls. 113. Einkaumboð á íslandi: FÖNIX S.F., Suðurgötu 10, Reykjavík AUGUN - SJÁIÐ MUNINN

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.