Heima er bezt - 01.08.1965, Side 16

Heima er bezt - 01.08.1965, Side 16
Jóhann Kristjánsson. Petra S. Jónsdóttir. Sœmund u r Kristjánsson. Sigurður Kristjánsson. Jní nafnið Nvhöfn. Hefur búið Jrar síðan. Kvæntur Sesselju Benediktsdóttur. Eignuðust 6 börn, 5 drengi og cina stúlku. i. Sæmundur, fæddur 29. nóv. 1887. Tók snemma við fjármennsku hjá móður sinni. Byggði nýbýli í Leirhafn- arlandi, en hvarf frá Jn í eftir fá ár. Keypti jörð á Suð- urlandi og fluttist þangað. Hvarflaði norður aftur eftir nokkur ár. Kevpti jörðina Sigurðarstaði á Sléttu og býr J)ar nú ásamt tengdasvni sínum. Kvæntist ekki, en eign- aðist eina dóttur. 4. Sigurður, fæddur 24. des. 1889. Bóndi í Leirhöfn, húsasmiður og verkmaður mikill, frábær skytta. Lengi í hreppsnefnd Presthólahrepps. Kvæntist ekki, en eign- aðist einn son. Býr nú hjá honum á Sæbergi, sem er ný- býli í Leirhafnarlandi, og rekur Jiar sögunarverkstæði. 5. Guðmundur, fæddur 20. júlí 1892. Bóndi í Leir- höfn. Lagði fyrir sig fjármennsku, fyrst með Sæmundi bróður sínum, en síðan aðalfjármaður á félagsbúi þeirra bræðra. Dó ókvæntur og barnlaus 9. sept. 1929. 6. Helgi, fæddur 28. des. 1894. Bóndi í Leirhöfn. Dvaldist í Noregi IV2 ár við búnaðarnám og ýmisleg störf. Lærði bókband og hefur starfað mikið að því. Mikill bókasafnari. Stofnaði húfugerð í Leirhöfn, sem hann hefur rekið til [>essa dags. Hefur gegnt mörgum opinberum störfum. Kvæntur Andreu Pálínu Jónsdótt- ur. Eignuðust 7 börn, 5 stúlkur og tvo drengi. Allir eru þeir bræður greindir og fróðleiksmenn mikl- ir og hafa átt margvísleg hugðarmál. Ritað árið 1964. Kristinn Kristjánsson. Sesselja Benediktsdóttir. Helgi Kristjánsson. Andrea P. Jónsdóttir. 288 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.