Heima er bezt - 01.10.1965, Blaðsíða 3
NUMER 10
OKTOBER 1965
15. ARGANGUR
(srímŒ
ÞJÓÐLEGT HEIMILlSRIf
Efnisyíirlit
Eiður á Þújnavöllum Brynjólfur Sveinsson Bls. 352
Þegar Sæbjörg fórst Þorsteinn Guðmundsson 355
Atlastaðaþáttur Björn R. Árnason 357
Hvernig rata fuglarnir? JoHAN B. StEEN 360
Landnámsþættir (niðurlag) S. B. Olson 363
Hafís, hvalir og bjarndýr Þorsteinn Guðmundsson 368
Að hausti í haustblíðu (ljóð) Stefán Guðjónsson 370
Hvað ungur nemur — 371
Menntasetur í strjálbýlinu: VI. Laugarvatnsskóli Stefán Jónsson 371
Laugvetningaljóð Stefán Jónsson 376
Á blikandi vængjum (4. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 378
Bókahillan Steindór Steindórsson 383
Kvæðalestur — kvæðanám bls. 350. — Leiðrétting bls. 359. — Bréfaskipti bls. 367, 377. —
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 384.
Forsiðumynd: Eiður Guðmundsson á Þúfnavöllum. (Ljósmynd: Bjarni Sigurðsson.)
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björassonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
í að varðveita tungu vora lítt spjallaða, og hinar marg-
lofuðu fornbókmenntir vorar.
Á síðastliðnu ári voru gefin, út ný skólaljóð af mik-
illi reisn. Kvæðin eru myndum prýdd, sem margar eru
hinar ágætustu, skýringar fylgja vandskildum atriðum
og sagt er lítilsháttar frá skáldunum sjálfum. Þarna eru
saman komin mörg fegurstu kvæði íslenzkrar tungu,
þótt ætíð megi deila um slíkt val. Og nú spyrjum vér,
dugar þetta til að skapa nýjan áhuga bama og unglinga.
Vér skulum óslca að svo verði. En mig uggir að meira
þurfi til. En fagna ber hverju átaki, sem gert er í þá átt
að halda við hinni ævafornu menningarhefð vorri, Ijóða-
tierðinni og ríminu.
St. Std.
Heima er bezt 351