Heima er bezt - 01.03.1969, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.03.1969, Blaðsíða 3
NUMER3 MARZ 1969 19. ARGANGUR <wSxsstt ÞJÓÐLEGT HF. IMILISRIT Efnisyíirlit Bls. Eiríkur Þorsteinsson, bóndi á Löngumýri Jón Guðmundsson 76 Grœnlenzk landspendýr Helgi Hallgrímsson 82 Hlín 85 Lilja Sigurðardóttir frá Víðivöllum Halldóra Bjarnadóttir 85 Ljósir blettir í liðinni ævi SlGURÐUR JÓNSSON 88 „Hann gamli Mósi gengur svo hrattu Lára Böðvarsdóttir 92 Draumurinn JÓH. ÁsGEIRSSON 94 Hvað ungur nemur — 95 Nílarfljót Stefán Jónsson 95 Dæguriagaþátturimi Stefán Jónsson 99 Viltu ennþá eiga mig? (5. hluti) Þorbjörg frá Brekkum 102 Bókahillan Steindór Steindórsson 107 Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 108 Menning og menntun bls. 74 — Bréfaskipti bls. 93, 94, 101. Forsiðumynd: Frú Ragnheiður Agústsdóttir og Eiríkur Þorsteinsson. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 300,00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6.00 Verð í lausasölu kr. 40.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri Afrek vísindanna hafa þegar skapað oss svo ótrúlega mörg gæði, forðað oss frá ótalmörgu böli, og þau geta enn unnið furðuleg afrek á því sviði, ef rétt er stefnt. En þau hafa hins vegar ekki megnað að bægja á brott eigingirninni, valda- og auðshyggjunni og því ofbeldi, sem af þeim leiðir. St. Std. TIL ÁSKRIFENDA Um þessar mundir er verið að senda út póstkröfur fyrir áskriftagjaldi „Heima er bezt“ 1969 og eru það vinsamleg til- mæli útgefanda að áskrifendur bregðist nú sem áður vel við og innleysi póstkröfurnar eins fljótt og unnt er, til að létta undir með afgreiðslu blaðsins. — Með beztu kveðju. Útgefandi. Heima er bezt 75

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.