Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.1969, Qupperneq 19

Heima er bezt - 01.03.1969, Qupperneq 19
r Voruð ÞER einn þeirra sem notfærðu sér hið ótrúlega hagstæða jólatilboð „Heima er hezt“ með því að panta eitthvað úr hinu vinsæla DOMINO - HILLUKERFI sem áskrifendum var boðið með sérstökum kostakjörum? Ef svo er ekki, eða ef yður skylcli vanta fleiri einingar í hillu- kerfið, þá er möguleikinn ennþá fyrir hendi. Þótt ótrúlegt megi virðast, þá er verðið ennþá óbreytt, þrátt fyrir gengis- fellingu og margvíslegar verðhækkanir. Og gæðin eru að sjálf- sögðu ennþá þau sömu, allar einingarnar smíðaðar úr fínasta Teak-viði hjá hinni þjóðkunnu og viðurkenndu húsgagna- verksmiðju VALBJÖRK H.F. Væri ekki einmitt rétti tíminn núna, þegar vorið og sumarið er að nálgast með sólskini og hirtu, að fegra nú heintili yðar með þessu fallega og hentuga hillukerfi, og fá þá jafnframt pláss fyrir alla skrautmuni yðar, bækur, leiklöng og margt fleira, sem yður hefur sjálfsagt lengi vantað pláss fyrir. A næstu blaðsíðu sjáið þér myndir og nánari skýringar á hverri einingu Domino-hillukerfisins fyrir sig, og að sjálf- sögðu getið þér keypt eins margar eða fáar einingar eins og yður sýnist. Allt þetta bjóðum vér yður á verði, sem er ekki minna en 15% undir búðarverði. En það er vissara að hafa hraðann á, því enginn veit hversu lengi það reynist mögulegt að halda verðinu svona niðri. Ut- fyllið því strax pöntunarseðilinn á blaðsíðu a. 93 og sendið hann til afgreiðslu „Heima er bezt“, Hafnarstræti 88, Akur- eyri. Pantanir verða afgreiddar svo fljótt sem mögulegt er og í þeirri röð sem þær berast. Það sakar ekki að geta þess, að einmitt um þessar mundir er verið að ljúka við að prenta stóran og mjög fallegan litprent- aðan myndalista fyrir Valbjörk h.f., en í honum eru myndir af flestum tegundum húsgagna sem Valbjörk h.f. framleiðir, og mikið af góðum ráðum og leiðbeiningum um val og við- hald húsgagna, viðartegundir og áklæði. Þennan fallega myndalista getum vér útvegað yður alveg ókeypis, ef þér að- eins útfyllið og sendið oss beiðnamiðann á bls. a. 93. Heima er bezt a. 91

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.