Heima er bezt - 01.03.1969, Qupperneq 20
1
DOMINO-
KOMMÓÐAN
er 80 cm löng, hæð 73 cm, dýpt
45 cm, með fjórum skúfíu ti. —
Grip er neðan á skúffunum, svo
að framhlið hverrar fyrir sig er
órofinn, sléttur flötur. hað gef-
ur kommóðunni myndarlegan
og traustlegan svip.
Búðarverð kr. 5.575,00 — HEB-verð aðeins kr. 4.750,00.
o
M DOMINO-
SKÁPURINN
með hengsluðum hurðum og
færanlegum hillum. Stærðin er
sama og á kommóðunni. Þessar
tvær einingar henta ágætlega
saman sem borðstofuskápur, eða
í svefnherbergi sem geymsla fyr-
ir tau.
3DOMINO-
SKRIFBORÐS-
SKÁPUR MEÐ
SKÚFFUM
er 40 cm á breidd, 45 cm djúp-
ur og 73 cm hár. Með 4 skúff-
um eins og stóra kommóðan
(nr. 1). Skápurinn er ætlaður
tii samsetningar við skrifborðs-
plötuna (nr. 6) eða snyrtiborð-
ið (nr. 7) en þó er hægt að
nota hann á annan máta.
Búðarverð kr. 4.100,00. —
HEB-verð aðeins kr. 3.500,00.
DOMINO-
SKRIFBORÐS-
SKÁPUR MEÐ
HENGSLAÐRI
HURÐ
og hillum, er jafn stór urn sig
og nr. 3 og hefur sömu sam-
stæðumöguleika. — Hillurnar
eru færanlegar.
Búðarverð kr. 3.545,00. —
HEB-verð aðeins kr. 3.025,00.
Búðarverð kr. 4.845,00 — HEB-verð aðeins kr. 4.125,00.
DOMINO-
BÓKASKÁPURINN
er 80 cm á hvern veg og 22 cnr
djúpur. Hann er ætlaður til að
standa ofan á Domino undir-
skáp. Hillurnar eru færanlegar.
Skemmtilegur skápur fyrir bæk-
ur og alls konar skrautmuni.
Búðarverð kr. 2.480.00. -
HEB-verð aðeins kr. 2.110,00.
SKRIFBORÐIÐ
er 80 cm langt og 45 cm breitt. Það er ætlað til að
festa milli tveggja skápa, eða milli skáps og sam-
byggðra fóta (nr. 8) eða jafnvel tveggja fóta-samstæðna.
Búðarverð kr. 2.060.00. - HEB-verð aðeins kr. 1.750,00.
Tilvalin samstæða fyrir eiginkonuna eða dótt-
urina: nr. 3, 7 og 8 — fyrirmyndar húsgögn til
daglegra nota.
er 60 cm langt og 45 cm breitt. Þegar því
er lokað, er það ákjósanlegt skrifltorð.
En ef plötunni er lyft upp að veggnum
kemur í ljós hólf fyrir snyrtidót og spegill
neðan á henni. Fest á milli tveggja skápa
eða fótasamstæðna, sbr. skrifborð (nr. 6).
DOMINO-
SKRIFBORÐS-
FÆTUR
Til þess
að nota
undir aðra
eða báðar
hliðar
skrifborð-
anna
(nr. 6
°g7)-
Búðarverð kr. 3.230,00.
HEB-verð aðeins kr. 2.750,00.
Búðarverð kr. 340,00. —
HEB-verð aðeins kr. 290,00.
92 a. íleíma er bezt