Heima er bezt - 01.03.1969, Page 21

Heima er bezt - 01.03.1969, Page 21
HAGSTÆÐUSTU BÓKAKAUPIN í nóvember í íyrra sendum vér yður Bókaskrá HEB, en í skránni er greint frá á þriðja hundrað bóka, senr áskrif- endur ,,Heima er bezt“ áttu kost á að panta á hinu hag- stæða HEB-verði, sem er 30% lægra en bókhlöðuverð. Þessi bókaskrá er enn í sínu fulla gildi. An efa eru þeir fjölmargir, nú eins og undanfarin ár, sem óska eftir að fá eitthvert lesefni fyrir sumarmánuðina — eða þá bækur til gjafa — á þessu lága verði. Það er þess vegna tilvalið að blaða í gegn um bókaskrána á nýjan leik, og er ekki að efa að þér munuð ennþá finna þar eitthvað, sem yður Iangar til að eignast, því þar er eitthvað til fróðleiks og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Þegar þér hafið ákveðið hvaða bækur þér viljið fá sendar, gerið þér hring um númerið á hverri bók fyrir sig á bak- hlið pöntunarseðilsins hér að neðan, — leggið saman HEB- verð bókanna, — og sendið greiðsluna ásamt pöntunarlist- anum í sérstöku umslagi. Athugið vel, að það er nauðsynlegt að setja pöntunar- umslagið í ábyrgðarpóst ef greiðsla fylgir pöntun. Þeir, sem þess óska, geta fengið bækurnar sendar gegn póst- kröfu, en þá bætist póstkröfugjald við upphæðina. Þennan pöntunarseðil geta þeir einir notað, sem eru áskrifendur HEIMA ER BEZT. (Þeir, sem vilja síður klippa pöntunarseðilinn út úr blaðinu, geta sjálfir skrifað númer þeirra bóka, sem þeir kjósa sér, á sérstakt blað, ásamt nafni sínu og heimilisfangi og sent það blað í stað pöntunarseðilsins.) Ef þér hafið, einhverra hluta vegna, glatað bókaskrá yðar frá í fyrra, þá eigum við ennþá nokkur eintök eftir, og er velkomið að senda þeim aukaeintak, sem þess óska, meðan upplag endist. Látið okkur því vita, annað hvort bréflega eða í símtali, sími (96) 12500. Afgreiðslan er opin alla daga frá kl. 8—17, nema laugardaga og sunnudaga. Pöntunarseðil þennan geta áskrifendur HEB notað hvenær sem er á árinu. Pantanir verða afgreidd- ar jafnóðum og þær berast meðan upplög endast- Klippið hér BÓKAPÖNTUN Ég undirrit , sem er áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“ óska eftir að mér verði sendar þær bækur, sem ég hef merkt við, með því að setja hring utan um bóka- númerið á bakhlið þessa seðils. □ I’öntun þessari fylgir greiðsla að upphæð kr. □ Sendið mér bækurnar gegn póstkröfu. BOKASKAPUR MEÐ KOSTAKJÖRUM Ég undirrit óska eftir að mér verði send ....... stk. HEB-Bókaskápur, ásamt 100 kr. virði af bókum í kaup- bæti fyrir hvern bókaskáp. □ Pöntun þessari fylgir greiðsla að □ Sendið mér bókaskápinn gegn póst- kröfu. DOMINO HILLUKERFIÐ Ég undirrit óska eftir að mér verði send eftirtalin Domino-húsgögn: stk. nr. 1 á kr. 4.750.00 stk. nr. 5 á kr. 2.110.00 stk. nr. 2 á kr. 4.125.00 stk. nr. 6 á kr. 1.750.00 stk. nr. 3 á kr. 3.500.00 stk. nr. 7 á kr. 2.750.00 stk. nr. 4 á kr. 3.025.00 stk. nr. 8 á kr. 290.00 □ Sendið mér húsgögnin gegn póstkröfu. I_j i un Luii pessan iyigir greiosia ao u PP □ Sendið mér ókeypis myndalista yfir húsgögn frá Valbjörk. TIL NAFN HEIMA ER BEZT PÓSTHÓLF 558 AKUREYRI HEIMILISFANG Heima er bezt a. 93

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.