Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 4
guðjön
SVEINSSON
HBBBHan
ÍKiiSi:!!!
Framtíðin
bua
SUOEVO.
RÖGNVALDUR MÖLLER
Á MIÐUM OG MÝRI
Þessi svellandi ástarsaga er skrifuð
á kjarngóðu, teprulausu máli, blátt
áfram og eðlilega um nútíma íslenzka
elskendur. Þórarinn er dugmikill og
traustur sjómaður, sem verður ást-
fanginn af Sigríði, hinni saklausu og
fögru heimasætu á Mýri. Sagan er
spennandi og heldur athygli lesand-
ans til söguloka.
Bók 304 í lausasölu kr. 540,00
HEB-verð aðeins kr. 450,00
ÞORSTEINN STEFÁNSSON
FRAMTÍÐIN GULLNA
Þessi íslenzka skáldsaga á sér nokk-
uð óvenjulegan feril. Höfundurinn,
Þorsteinn Stefánsson, hefur verið
búsettur í Danmörku um langt árabil
og þar kom bókin fyrst út. Hlaut hún
hinar beztu viðtökur og höfundurinn
var heiðraður með H. C. Andersen
bókmenntaverðlaununum. Næst var
bókin gefin út í Englandi af hinu
heimskunna bókaforlagi Oxford Uni-
versity Press og hlaut ágæta dóma.
Það er því fyllilega tímabært að ís-
lenzkir lesendur fái að kynnast þess-
ari ágætu skáldsögu á móðurmáli
höfundar. 236 bls.
Bók 345 í lausas. kr. 2.460,00
HEB-verð aðeins kr. 2.000,00
GUÐJÓN SVEINSSON
HÚMAR AÐ KVÖLD!
Fram til þessa hefur Guðjón Sveins-
son fyrst og fremst skrifað spenn-
andi unglingabækur, sem náð hafa
miklum vinsældum. Nú kemur hann
með sína fyrstu stóru skáldsögu fyrir
fullorðna. Sagan er skrifuð á tæpi-
tungulausu máli og fjallar um vanda-
mál ungu kynslóðarinnar í dag. í frá-
sögninni er mikill hraði og spenna
sem helst allt til hinna óvæntu sögu-
loka.
Bók 351 í lausas. kr. 1.920,00
HEB-verð aðeins kr. 1.600,00
HAFSTEINN SIGURBJARNARSON
DRAUMURINN
I þessari nýju skáldsögu Hafsteins
koma fram margar af sömu persón-
unum, sem voru f „Kjördóttirin á
Bjarnarlæk". — Sagan er byggð á
sannsögulegum atburðum. Saga um
tvíkvæni hins glæsilega, unga hrepp-
stjóra og tildrög þess. — 223 bls.
Bók 63 í lausasölu kr. 480,00
HEB-verð aðeins kr. 400,00
MAGNEA FRÁ KLEIFUM
HOLD OG HJARTA
Mjög spennandi og skemmtileg ást-
arsaga. Skáldsögur Magneu frá Kleif-
um njóta siaukinna vinsælda hjá fs-
lenzkum lesendum. 201 bls.
Bók 202 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
MAGNEA FRÁ KLEIFUM
í ÁLÖGUM
Mjög spennandi ástarsaga.
Bók 269 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR
TÖFRABROSIÐ
Þessi skáldsaga Guðnýjar Sigurðar-
dóttur birtist fyrst í tímaritinu Heima
er bezt, undir nafninu „Bókin". Sag-
an er óvenju fjörlega skrifuð og
skemmtileg nútíma - skáldsaga úr
Reykjavíkurlífinu. Frásögnin er
þrungin kímni, en bak við kímnina
felst alvaran. Húsmóðirin, sem er
söguhetjan, er að þvi komin að
skilja við manninn sinn og heimilið
— en þá skeður atvik, sem gjör-
breytir lífi hennar. Efni sögunnar er
sprottið beint úr daglegu lífi venju-
legs fólks, en öll meðferð höfundar
gerir viðfangsefnið bæði spennandi
og umhugsunarvert.
Bók 321 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
Bók 342 í lausas. kr. 1.800,00
HEB-verð aðeins kr. 1.500,00
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR
íslenzkar
skáldsögur
Ella var fædd og uppalin í „Press-
húsinu" á Litluströnd og alltaf kölluð
Ella press. Litlaströnd var mjög ró-
legt pláss. En svo flytja þau Ella og
Kalli, maður hennar, með fjölskyld-
una til Reykjavíkur og setjast að í
fyrirmyndarblokk nr. 10 við D-götu
— og þá er Ella press allt í einu
orðin frú Elín. Reykjavíkurlífið er
þeim all-framandi og ýmis ævintýri
gerast í blokkinni. Þetta er bráð-
skemmtileg og fyndin nútímaskáld-
saga, full af þeirri kýmni og gáska
sem höfundinum er svo eiginlegur.
Káputeikning eftir Þóru Sigurðar-
dóttur.
ÞAÐ ER BARA SVONA