Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 18
týralegri útilegu viS rjúpnaveiSar;
komu útilegumanns til HafnarfjarS-
ar; útróðri frá Krísuvík, auk margs
annars. Enn fremur er skýrt ræki-
lega frá lífi og starfi íslenzkra fjár-
manna á útigangsjörðum, þeirri
stétt manna, sem um langan aldur
gegndi einu mikilvægasta trúnaðar-
starfi í islenzku þjóðfélagi, en er nú
undir lok liðin. Bókin er 272 bls„
prýdd myndum og sérlega forvitni-
leg fyrir þá, sem hafa gaman af
gömlum fróðleik.
Bók 156 í lausasölu kr. 420,00
HEB-verð aðeins kr. 350,00
SIGURÐUR JÓNSSON frá Brún
STAFNSÆTTIRNAR
(Bók um íslenzka góðhesta)
Sagt frá mörgum úrvals gæðingum
af hinum svokölluðu Stafnsættum.
Þetta er ákjósanleg bók öllum þeim,
sem hafa yndi af fslenzkum hestum.
Myndskreytt. — 155 bls.
Bók 204 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON
NÝJU FÖTIN KEISARANS
Tilraun til að skýra frá nokkru af þvf,
sem mesta athygli hefur vakið f
skáldskap og öðrum listum úti f
heimi. Höfundur er hvergi myrkur I
máli. — 250 bls.
Bók 68 í lausasölu kr. 420,00
HEB-ver5 aðeins kr. 350,00
ALDAMÓTAMENN (III)
Bráðsnjallir, fróðlegir og skemmti-
lega skrifaðir æviþættir fjölda merkra
fslendinga, sem mörkuðu spor f
sögu þjóðarinnar um síðustu aida-
mót.
194 blaðslður.
Bók 100 í lausasölu kr. 540,00
HEB-verð aðeins kr. 450,00
Til
fróðleiks
og
skemmtunar
„z 7“
KVENNJÓSNARAR
Spennandi sögur um líf og starf
njósnara, hættur þeirra, ævintýri og
tálsnörur. — 256 bls.
Bók 147 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
JAZZ-STJORNUR
Æviágrip þekktustu manna á sviði
jazz-hljómlistarinnar, ásamt myndum
af þeim. 32 bls.
Bók 154 í lausasölu kr. 120,00
HEB-verð aðeins kr. 100,00
JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu
ALDIR OG AUGNABLIK (I)
Bráðskemmtilegar greinar um vanda-
mál líðandi stundar. 171 bls.
Bók 210 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu
ALDIR OG AUGNABLIK (II)
Greinar um vandamál líðandi stund-
ar, sem eiga erindi til allra hugsandi
manna. 192 bls.
Bók 215 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
Asgeir JAKOBSSON
KASTAÐ í FLÓANUM
Bók þessari er ætlað að vera heim-
ildarrit, en jafnframt nokkur skemmti-
lestur sjómönnum. Hér er rakin saga
frá upphafi togveiða við Island, og
er frásögnin hröð, lifandi og skemmti-
leg aflestrar. 238 bls.
Bók 325 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
ÓLAFUR ÞORVALDSSON
HARÐSPORAR
Höfundur bókar þessarar, Ólafur
Þorvaldsson, hefur að mestu alið
aldur sinn við Faxaflóa og á Suður-
nesjum. Hér leiðir hann lesendur
sína á fornar slóðir einstaklinga og
kynslóða og bregður upp ýmsum
myndum úr lífi þeirra og starfi.
Meðal þess, sem sagt er frá, er
fyrsti fólksflutningavagn, sem til Is-
lands kom, og eiganda hans; ævin-
DALE CARNEGIE
LlFSGLEÐI NJÓTTU
Bókin gefur fjölda ráða til að varpa
frá sér áhyggjum sínum og segir
sögu af reynslu fjölda manna, sem
áhyggjurnar voru að sliga og gera
heilsulausa, en gátu varpað þeim
frá sér og byrjað á nýju, hamingju-
sömu lífi. — 240 bls.
Bók 158 í lausas. kr. 1.920,00
HEB-verð aðeins kr. 1.600,00