Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 15
ÞORBJÖRG ÁRNADÓTTIR
PÍLAGRÍMSFÖR OG
FERÐAÞÆTTIR
Þorbjörg hefur víða ferðazt. „Píla-
grímsförin". er hún nefnir svo, var
farin til Rómar, en auk þess eru
þættir frá mörgum stöðum í Evrópu
og Ameríku. Síðari hluti bókarinnar
segir frá ferðum hennar á íslandi.
12 myndasíður og teikningar lista-
konunnar Toni Patten prýða bókina.
Bók 60 í lausasölu kr. 480,00
HEB-verS aSeins kr. 400,00
auk þess eru fjórar heilsíðu mái-
verkaeftirprentanir ( litum af lista-
verkum eftir frú Barböru. Girnileg
bók til fróðleiks og skemmtunar öll-
um þeim, sem kynnast vilja framandi
löndum og þjóðum.
Bók 231 í lausasölu kr. 720,00
HEB-verð aðeins kr. 600,00
JENNA JENSDÓTTIR
ENGISPRETTURNAR HAFA
ENGAN KONUNG
Hinn vinsæli barnabókahöfundur,
Jenna Jensdóttir, sendir nú frá sér
sína fyrstu Ijóðabók, og mun mörg-
um leika forvitni á að kynnast Ijóðum
hennar. Hinn fjölhæfi listamaður,
Sigfús Halldórsson, hefur gert mynd-
skreytingar og káputeikningu. Bókin
er gefin út í 300 tölusettum eintök-
um árituðum af höfundi.
Bók 347 í lausas. kr. 1.800,00
HEB-verð aðeins kr. 1.500,00
Ferðabækur
KRISTlN OG ARTHUR GOOK
FLOGIÐ UM ÁLFUR ALLAR
Óvenjuleg og fróðleg hnattferðar-
saga I máli og myndum. Ferðasaga
Gooks-hjónanna er prýdd 40 mynd-
um, er þau tóku l ferðalaginu um 5
heimsálfur.
Bók 16 í lausasölu kr. 420,00
HEB-verð aðeins kr. 350,00
MAGNÚS Á. ÁRNASON
BARBARA ÁRNASON
VlFILL Á. MAGNÚSSON
MEXÍKÓ
Gullfalleg og hrífandi bók um for-
vitnilegt iand og iitríka þjóð. Höf-
undar bókarinnar Barbara og Magn-
ús Á. Árnason hafa tvívegis ferðast
um hið leyndardómsfulla Mexikó og
hrifizt af þessu töfralandi og fólkinu,
sem landið byggir. Vífill sonur þeirra
skrifar sérstakan þátt um nautaat í
Mexikó. Frú Barbara hefur mynd-
skreytt alla bókina með nær eitt
hundrað gullfallegum teikningum, en
PÉTUR AÐALSTEINSSON
frá Stóru-Borg
BÓNDINN OG LANDIÐ
I þessum hugþekka ástaróði (slenzks
bónda til landsins og moldarinnar,
eru 30 gullfalleg kvæði ( hefðbundn-
um st(l. Þessi Ijóðabók ætti að vera
til á hverju (slenzku heimili. Nokkrar
skemmtilegar pennateikningar eftir
Halldór Pétursson listmálara prýða
bókina.
Bók 276 í lausasölu kr. 420,00
HEB-verð aðeins kr. 350,00
ÁRMANN DALMANNSSON
LJÓÐ AF LAUSUM BLÖÐUM
I þessari geðfelldu Ijóðabók birtast
73 Ijóð um margvíslegt efni. Ármann
er ágætt Ijóðskáld, sem yrkir undir
hefðbundnum háttum. 173 bls.
Bók 939 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aSeins kr. 300,00
9