Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 34

Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 34
Barna- og unglinga- bækur ÁRMANN KR. EINARSSON LEITARFLUGIÐ Þessi skemmtilega bók um Árna og Rúnu f Hraunkoti hefur veriS ófáan- leg um árabil en kemur nú í nýrri útgáfu sem 8. bókin í ritsafni Ár- manns. Bækur hans eru heillandi og gott lesefni, og hinn geysistóri les- endahópur Ármanns sýnir, að ungl- ingarnir kunna vel að meta sögur hans. Bók 39 í lausas. kr. 1.800,00 HEB-verð aðeins kr. 1.500,00 ÁRMANN KR. EINARSSON AFASTRÁKUR Litla fólkið, sem er að stíga sín fyrstu skref og uppgötva veröldina, innan dyra og utan, sér og skynjar hlutina á sinn sérstæða hátt. Smá- atvik og ósköp hversdagslegir at- burðir verða að undrum og ævin- týrum. Þetta er frumleg og Ihugunar- verð bók, en síðast en ekki síst er hún skemmtileg, eins og allar barna- bækur Ármanns. Bókin er tilvalin til lestrar eða endursagnar fyrir yngstu börnin. Teikningar eftir Þóru Sigurð- ardóttur. ÁRMANN KR. EINARSSON ÓLI OG MAGGI MEÐ GULLLEITARMÖNNUM Þetta er 6. bókin í flokki Óla-bók- anna. Sagan er byggð á sönnum at- burði, einum mesta skipsskaða, sem orðið hefur hér við land bæði fyrr og sfðar. Teikningar eftir Halldór Pétursson. 160 bls. Bók 235 í iausasölu kr. 480,00 HEB-verð aðeins kr. 400,00 ÁRMANN KR. EINARSSON ÓLI OG MAGGI FINNA GULLSKIPIÐ Þetta er 7. bókin ( flokki Óla-bók- anna, og sú bókin, sem allir ungling- ar hafa beðið eftir með einna mestri eftirvæntingu. Teikningar eftir Hall- dór Pétursson. Bók 267 í lausasölu kr. 480,00 HEB-verð aðeins kr. 400,00 GUÐJÓN SVEINSSON SAGA AF FRANS LITLA FISKASTRÁK „ ... en fljótlega tók hann þó eftir svörtu skýi, sem færðist nær og nær eftir hlykkjóttum veginum. Frans varð ekki um sel. Hvað var nú að gerast? Var hann alltaf að rata í ný og ný ævintýr." í þessari sögu segir frá ævintýr- um Frans litla þyrsklings, er hann reynir að bjarga vini sínum, Kobba krabba, úr kjafti Steinsa steinbíts. Margar skemmtilegar persónur koma við sögu, svo sem: Börkur beitusmokkur, séra Hlýri, grásleppu- kerlingin, Bóla blágóma, Skerglámur borgarstjóri o. fl. Bókin er um 120 bls., prýdd mörgum myndum eftir Árna Ingólfsson og þær bókstaflega kalla á, að börn liti þær eftir eigin geðþótta. Bók 963 í lausas. kr. 1.200,00 HEB-verð aðeins kr. 1.000,00 Bók 350 í lausas. kr. 1.440,00 HEB-verð aðeins kr. 1.200,00 ÁRMANN KR. EINARSSON NIÐUR UM STROMPINN Saga frá eldgosinu í Vestmannaeyjum Listamaðurinn Baltasar hefur mynd- skreytt bókina. 155 bls. 2. útgáfa. Bók 316 í lausasölu kr. 720,00 HEB-verð aðeins kr. 600,00

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.