Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 24

Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 24
Guðmi HArrln i n r Guðmund Þorsteinsson frá Lundi Oft tala menn um dýrin sem „skynlausar skepnur", sem hagi sér eftir eðlishvöt en ekki vegna þess að þau geti hugsað rökrétt. í þessari skemmtilegu bók, segir Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi margar sög- ur af samskiptum manna og dýra, og leiðir sterk rök að því, að dýrin séu ekki eins „skynlaus" og sumir hálærðir „spekingar" vilja vera láta. Þetta er áreiðanlega kærkomin bók öllum dýravinum, bæði ungum og öldnum. BÓk 366 í lausasölu kr. 1.800,00. HEB-verð aðeins kr. 1.500,00.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.