Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 10
ALBERT CAMUS
FALLIÐ
Bók þessi kom út árið 1957, en
sama ár fékk höfundurinn Nóbels-
verðlaunin í bókmenntum. Camus
var þá aðeins 44 ára, en hann fórst
í bílslysi 4. jan. 1960 og var þá talið,
að Frakkar hefðu misst einn gáfað-
asta rithöfund sinn og einn af sín-
um mestu stílsnillingum. Skáldsagan
,,Fallið“ er ein sú merkasta, sem
rituð hefur verið ( Frakklandi á síð-
ari árum. Sögumaður er vel metinn
lögfræðingur frá Paris, dáður af
konum, frægur fyrir að taka að sér
varnir í málum ekkna og munaðar-
lausra endurgjaldsiaust. Óvænt atvik
verður til þess að hann fer að efast
um ágæti gerða sinna. Sögusviðið
er víðfeðmt, París, Algeirsborg,
Amsterdam, söguhetjan lendir í
fangabúðum Þjóðverja, hrærist inn-
an um glæpalýð fyrrverandi Gyð-
ingahverfis svo nokkuð sé nefnt.
Þetta er mjög óvenjuleg og sérstæð
skáldsaga og þýðing Lofts Guð-
mundssonar er snilldar vel gerð.
Söguhetjan, Jóakim Burthe, er ung-
ur hugsjónamaður, sem harmar hlut-
skipti þjóðar sinnar. Hann ratar í þá
ógæfu að fremja morð af misskil-
inni ættjarðarást og verður að flýja
og fara huldu höfði. Bókin er afar
spennandi, og auk þess hoilt og
athyglisvert lestrarefni. Skúli Bjark-
an íslenzkaði bókina, sem er 239
bls.
Bók 280 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
MIKA WALTARI
FÖRUSVEINNINN I—II
Þetta er ævintýraleg og spennandl
skáldsaga um ástir og tryggðarof,
kvennabúr og geidinga, orrustur og
stjórnmálabrellur, sjóræningja og
krossferðariddara. 386 bls.
Bók 64 í lausas. kr. 1.080,00
HEB-verð aðeins kr. 900,00
FRANCOISE SAGAN
DÁIÐ ÞÉR BRAHMS
Viðkvæm og töfrandi ástarsaga. Hér
slær Francoise Sagan á nýja strengi.
Thor Vilhjáimsson rithöfundur þýddi.
180 bls.
Bók 65 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
Bók 24 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
FRANCOISE SAGAN
SUMARÁST
(BONJOUR TRISTESSE)
búHHsr Fyrsta bók skáldkonunnar, sem gerði
KyUUul hana & svipstundu heimsfræga, og þá
i 'i j " var hún aðeins 18 ára gömul. Bókin
SKalQSOgUr hlaut frönsku gagnrýnendaverðlaun-
in, Grand prix de critiques, og hefur
selzt f milljónum eintaka víðs vegar
um heim síðan hún kom út. 160 bls.
W. S. REYMONT
PÓLSKT SVEITALÍF
Þetta er glæsilega skrifuð bók, sem
veitir innsýn f Iff og starf pólska
bóndans f gleði og sorg, ást og hatri.
Bók 105 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
J. W. BROWN
SCOTLAND YARD
Afar spennandi leynilögreglusaga.
Bók 131 í lausasölu kr. 420,00
HEB-verð aðeins kr. 350,00
Bók 45 í lausasölu kr. 420,00
HEB-verð aðeins kr. 350,00
VICKY BAUM
BÆTTAR SAKIR
Vicky Baum er löngu heimsfrægur
rithöfundur og hefur notið mikilla
vinsælda bæði hér á landi og úti um
allan heim. Hjá henni fara saman
djúp mannþekking og léttur og töfr-
andi ritháttur. „Bættar sakir" er ein
af eldri bókum hennar — og ein af
þeim beztu. Sagan lýsir örvæntingu
þýzku þjóðarinnar, sérstaklega æsk-
unnar, eftir heimsstyrjöldina fyrri.
A.J. CRONIN
FÓRN SNILLINGSINS
Ein af nýrri skáldsögum hins heims-
fræga rithöfundar og læknis. 294 bls.
Bók 31 í lausasölu kr. 420,00
HEB-verð aðeins kr. 350,00
ERIC KNIGHT
ÞAU MÆTTUST í MYRKRI
Hrífandi ástarsaga, sem gerizt á
síðari heimsstyrjaldarárum. 294 bls.
Bók 109 í lausasölu kr. 720,00
HEB-verð aðeins kr. 600,00