Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 11
DAVID HARPER
FLUGVÉLARÁNIÐ
Þetta er æsispennandi bók, þar sem
sagt er frá mjög frumlegu flugvélar-
ráni. 200 bls.
Bók 323 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
LEO TOLSTOY
KREUTZER-SÓNATAN
Ein af vinsælustu og eftirminnileg-
ustu skáldsögum hins mikla, rúss-
neska skáldjöfurs, sem geymir nafn
hans um ókomnar aldir.
Bók 103 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
ARNE SKOUEN
VEIZLAN Á HÖFNINNI
Þessi skáldsaga hlaut fyrstu verð-
laun f samkeppni um beztu skáld-
söguna á Norðurlöndum 1947. —
Brynjólfur Sveinsson menntaskóla-
kennari þýddi. — 195 bls.
Bók 167 í lausasölu kr. 240,00
HEB-verð aðeins kr. 200,00
guy de maupassant
SMÁSÖGUR
Bók þessi hefur að geyma 30 úrvals
smásögur eftir hinn mikla meistara.
Dr. Eiríkur Albertsson þýddi. 285 bls.
Bók 294 í lausasölu kr. 480,00
HEB-verð aðeins kr. 400,00
FREDERIQUE HÉBRARD
SEPTEMBERMÁNUÐUR
Þetta er heillandi nútímaskáldsaga,
sem gerist í París. Bókin hlaut
C rave n-bókmenntaverðlaunin í
Frakklandi árið 1957. — 166 bls.
mannkærleika, en eru auk þess afar
spennandi og hugarfluginu gefinn
laus taumur. „Á vígaslóð" segir frá
brezkum blaðamanni, sem víða fer
og lendir í mörgum þrekraunum á
byltingarárunum í og eftir fyrri
heimsstyrjöld. Þessi bók, sem er 309
bls. í prýðilegri þýðingu Axels Thor-
steinssonar, stendur öðrum bókum
Hiltons sízt að baki.
Þýddar
skáldsögur
Bók 112 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
LEO TOLSTOY
HÚSBÓNDI OG ÞJÓNN
Þessi bók hefur að geyma fimm
hugnæmar og hrífandi sögur eftir
einn mesta skáldjöfur allra alda,
Rússann Leo Tolstoy. Sögurnar ger-
ast allar á keisaratímunum og eru
skrifaðar með hinum frábæra stíl
Tolstoys, sem kemur manni til að
finnast allar sögupersónurnar vera
góðkunningjar manns, sem maður
saknar, þegar lestri lýkur. Auk sög-
unnar „Húsbóndi og þjónn" er t. d.
sagan „Af hverju mennirnir lifa“,
hreinn gimsteinn, sem nútímafólk
hefði vissulega gott af að lesa á
tímum sérhyggju og tillitsleysis.
Svipað má reyndar um allar sög-
urnar segja.
Bók 104 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
STUART ENGSTRAND
KARL EÐA KONA?
Bók þessi fjallar um ung, barnlaus
hjón, og þau vandamál, er skapast
þegar í Ijós kemur, að maðurinn er
gripinn kynvillu. — 236 bls.
Bók 107 í lausasölu kr. 360,00
HEB-verð aðeins kr. 300,00
JAMES HILTON
Á VÍGASLÓÐ
Höfundur þessarar bókar er löngu
viðfrægur fyrir skáldsögur sínar,
sem hafa verið gefnar út og endur-
prentaðar allt að fjörutíu sinnum
s. s. „I leit að liðinni ævi“. Sömu-
leiðis hafa nokkrar þeirra verið
kvikmyndaðar. Allar bækur Hiltons
eru skrifaðar af mikilli hlýju og
Bók 49 í lausasölu kr. 600,00
HEB-verð aðeins kr. 500,00
ÚRVALS ÁSTARSÖGUR II
I þessu hefti eru sögurnar „Daisy
Miller" eftir Henry Miller og „Epla-
tréð“ eftir nóbelsverðlaunaskáldið
John Galsworthy. — 199 bls.
Bók 114B í lausas. kr. 120,00
HEB-verð aðeins kr. 100,00
ÚRVALS ÁSTARSÖGUR III
( þessu hefti er sagan „Carmen"
eftir franska stórskáldið Prosper
Mérimée. — 95 bls.
Bók 114D í lausas. kr. 120,00
HEB-verð aðeins kr. 100,00