Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 7
r
Þetta er nýjasta ástarsaga hinnar vinsælu skáldkonu
og sú 17. í röðinni.....Bergljót virðir unga, ókunna
manninn fyrir sér, háan og grannvaxinn með Ijósliðað
hár, með dimmblá augu, fölan yfirlitum, en fríðan sýn-
um. Honum fylgir eitthvað nýtt og framandi... og
hann átti eftir að verða örlagavaldur í lífi Bergljót-
ar. ..“
k Þorbjörgu írá Brekkum
Bók 363
i lausasölu
kr. 1.920,00.
HEB-verð
aðeins
kr. 1.600,00.
Þessi svellandi íslenzka ástarsaga
átti miklum vinsældum að fagna hjá
lesendum „Heima er bezt“, og hefur
því verið gefin út í bókarformi. Til-
valin bók handa ungum elskendum.
Sagan er spennandi frá upphafi til
enda og raunhæf lýsing á ástalífi
ungs fólks á okkar tímum.
A
J