Heima er bezt - 02.10.1976, Blaðsíða 29
Hagstæðustu
bókakaupin
Þegar þér hafið ákveðið hvaða bæk-
ur þér viljið fá sendar, gerið þér
hring um númerið á hverri bók fyrir
sig á bakhlið pöntunarseðilsins hér
til hægri, - leggið saman HEB-verð
bókanna, - og sendið greiðsluna
ásamt pöntunarlistanum í sérstöku
umslagi. Athugið vel, að það er
nauðsynlegt að setja pöntunarum-
slagið í ábyrgðarpóst ef greiðsla
fylgir pöntun. Þeir, sem þess óska,
geta fengið bækurnar sendar gegn
póstkröfu, en þá bætist póstkröfu-
gjald við upphæðina.
Þennan pöntunarseðil geta þeir einir
notað, sem eru áskrifendur HEIMA
ER BEZT. - (Þeir, sem vilja síður
klippa pöntunarseðilinn út úr blað-
inu, geta sjálfir skrifað númer þeirra
bóka, sem þeir kjósa sér, á sérstakt
blað, ásamt nafni sínu og heimilis-
fangi og sent það blað í stað pönt-
unarseðilsins). Pöntunarseðil þennan
geta áskrifendur HEB notað hvenær
sem er á árinu og verða bækurnar
afgreiddar strax meðan upplög end-
ast.
MuniS að senda pöntunarseðilinn
tímanlega ef bækurnar eiga aS ber-
ast viðtakanda fyrir jól. - Pantanir
verSa afgreiddar jafnóðum og þær
berast.
PÖINITUIMARSEOILL
BÓKAPÖNTUN BÓKASKÁPUR
Ég undirrit , sem er áskrifandi að tímaritinu Heima er bezt óska eftir, að mér verði sendar þær bækur, sem MEÐ KOSTAKJÖRUM
ég hef merkt við með því að setja hring utan um bóka- Ég undirrit óska eftir, að mér verði send
númerið á bakhlið þessa seðils. stk. HEB-bókaskápur.
□ Pöntun fylgir greiðsla að upphæð □ Sendið mér bækurnar gegn póstkröfu. □ Pöntun fylgir greiðsla að upphæð kr. □ Sendið mér bókaskápinn gegn póstkröfu.
TIL HEIMA ER BEZT PÓSTHÓLF 558 . AKUREYRI
Nafn
Heimili