Heima er bezt - 01.05.1977, Side 3

Heima er bezt - 01.05.1977, Side 3
o nh NUMER 5 MAÍ 1977 27. ÁRGANGUR (W ÍM& ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT WMmowavavav.v WBWKWWWi EXvXvXvi Efnisyíirlit Gísli Kristjánsson, ritstjóri Guðmundur Jósafatsson Bls. 148 Ingimundur Guðjónsson (ljóð) Gísli Högnason 152 Sendibréfið SlGURÐUR H. ÞoRSTEINSSON . 153 Hann mótaði gullið Gísli Högnason 154 Að kvöldi dags Hákon Guðmundsson 156 Bókaútgáfa á Akureyri (fyrri hluti) Steindór Steindórsson 158 Káraborg (ljóð) Sigurður Gíslason 160 Við gullnámur í villtu vestri (30. hluti) Guðjón R. Sigurðsson 161 Minningar frá bemsku minni Jón Kr. Guðmundsson 164 Saga hestalækninga á íslandi George J. Houser 166 Kveð ég mér til hugarhægðar Sigtryggur Símonarson 170 Unga fólkið — 172 Dægurlagaþátturinn • Eiríkur Eiríksson 172 Prinsessa í útlegð (3. hluti) Þórarinn E. Jónsson 174 Karl Harlow BjÖrnsson, bóndi (ljóð) Kristín M. J. Björnson 179 Bókahillan Steindór Steindórsson 180 Mannhelgi bls. 146 — Bréfaskipti bls. 165 — Leiðrétting bls. 169. Forsíðumynd: Gísli Kristjánsson, ritstjóri. (Ljósm.: Jón Kr. Sæmundsson) Wm wm* llili-i jIvvXvXv .-.y.v.;. %v.v«;.;.;«; :;v^:íð‘//Xv/:vSvffl::^:í v//Xv vXvXvmvXv.sImVá.Vm.'XvIvIvXvIvIv/I'IvvIvvXvÍ'Xvawvm!' «•:•:•:•:•:•:• Xv:*:v/Xv/AvX*.'Á%v%y«!<K Xx,XiXvXvXvXvX*XvXv///.*.Vú!o HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 2.000.00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $10.00 Verð í lausasöiu kr. 250.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Björnssonar hf., Akureyri hann sé fjandsamlegur ríkinu. Engum málsvörnum verð- ur við komið. Ef til vill þykir valdhöfunum viðfelldn- ara að nota geðveikrahæli í stað fangelsis, og fremja þar læknisaðgerðir, sem smám saman leiða til andlegs eða líkamlegs dauða. Ef til vill er „sökudólgnum“ sleppt eftir nokkurn tíma, en hvert fótmál hans, orð og athöfn er undir smásjá lögreglunnar, og hið minnsta ógætnisatvik getur leitt til nýrrar handtöku eða nýrra pyndinga. En þetta er það sem gerist daglega í öllum einræðisríkjum, hvort heldur, sem þau eru kennd við nasisma, kommúnisma, herforingja eða eitthvað annað. Eðli einræðisins er ætíð hið sama. Ef vér gefum oss tóm til að virða fyrir oss, hvað slíkt stjórnarfar skapar, vekur það oss furðu, að nokkur maður skuli geta varið það, eða óskað þess að kalla það yfir sig og náunga Framhald á bls. 152. Heirna er bezt 147

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.