Heima er bezt - 01.05.1977, Síða 35

Heima er bezt - 01.05.1977, Síða 35
Karl Harlow Björnsson, >6n< li. Stóru-Borg, Vestur- Húnavatnssýslu 70 ára 20. mal 1977 Hin bjarta vors og blómatíð fjörugum fug'iasöng fegrar nú dægrin löng. Þá birti yfir beggja hag, saman því leiðin lá, lífsdansinn rósum á. Við brosir hýrast Húnaþing, Víðidals virkin há, vatnselfan silfurblá. Þau hirtu lítt um þyrna þá, sem fylgja rauðri rós er rís við morgunljós. Þann tuttugasta maí mun þakkar og helgihöld hlæja mót nýrri öld. Sólbjarminn glitar gengin spor, hve skammt er skeiðið hér ef skyggnst til baka er. Blessi þig ljóssins bjarti her, faðmi þig frí af sorg, fallega Stóra-Borg. Sem maísólin björt og blíð að vetri enduðum úthellir minningum. Hér koma saman sæmdarmenn, kalla með kæti’ á torg Karl H. á Stóru-Borg. Svo gyllir maígeislinn enn sveitanna sælubyggð, samheldni, ást og tryggð. Sjötíu árin samfleytt hann sinnti um sveitastörf, sú iðja’ er ströng — en þörf. Til hamingju með hálfa öld og reyndar mikið meir þó muni’ eg ekki fleir. Hann stóð þó síst við störfin einn, nafna mín, Adargrct mær, mun hafa verið nær. Mér finnst, sem ykkur, skammvinnt skcið síðan við æskuör útbreiddum líf og fjör . í æsku dalarósin rjóð l)lessaði bróður minn, beið hér með kærleik sinn. Og finnst þér ekki enn í dag himinblá heiðfjöllin, hjartkæri bróðir minn? Hann horfði bcint í austur átt, upp rann sem eygló skær yndisleg sveitamær. Og finnst þér ekki, Alargrét mín, friðsæl og frí af sorg fallega Stóra-Borgr Línakradalsins draumaprins, ástfanginn yngis svein elskaði silkirein. Til hamingju með heiðursdag, faðmi’ ykkur, frí af sorg, farsæla Stóra-Borg. Kristín M. J. Björnsov.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.