Heima er bezt - 01.06.1984, Qupperneq 24

Heima er bezt - 01.06.1984, Qupperneq 24
I miSjum septembermánubi í haust ritabi herra kaupmabur B. Síeincke á Akureyri okkur svo lát- andi brjef: Bísle.ndingar! þegar jeg, ásamt kaupmanni Ilav- ,steen, gaf út saubabrjefin þann 1. þ. m., huggbi jeg, „ab vib fyrir íjártökutímann mundum fá betri fregn- „ir frá Kaupmannahöfn, enn þær, sem briggskipib „Hertha fœrbi oss, og jafnvel, ab skip mundi verba „komib hjer innan nefnds tímabilsa. „En þetta er nú samt enn eigi skeb; þvert á „múti er sú sorgarfregn komin meb skipi, scm „kom til Reykjavíkur frá Englandi, ab Cholera- „súttin geysabi enn (þann 9. ágúst) ákaft í Kaup- „mannahöfn; eigi heldur liafa, svo menn viti, kom- „ib nein skip beint þaban híngab, síban þann 19. „næstlibins mánabar. Nær því ( öllum kaupstöbum „Norburlandsins er nú skortur á öllum kornvörum; „hversvegna margir af ybur hljdtib ab bæta þann „brest meb því, ab skera skepnur ybar, ybur sjálf- „um til vetrarforba í stab kornsins. En til ab „geyma kjötib er salt naubsynlegt, eins og allir vita; „ab vísu er nú hjer vib verzlunina töluverbur forbi „afþví, en þú enganveginn nægur handa öllu Norb- „urlandi. Mjer hefur því komib í hug, ab stinga „upp á því vib ybur, hvort ekki mundi ráblegast „( þessum kringumstæbum, ab slá á frest, ab senda „hingab sláturfje, þangab til þann 26. þ .m. Verbi „þá ekkert skip komib, eigib þjer völina, hvort „þjer viljib leggja þab inn eba ekki“. „Samt er þab sjálfsagt, ab jeg, frá þeim ábur „tiltekna tíma, tek á múti kjöti, mör og kindum „eptir saubabrjefunum af þeim, sem vilja þab held- „ur enn bíba lengur“. „Eptir ab jeg þannig hef látib ybur f Ijúsi þessa „rábleggingu, sem er byggb á sannfæringu minni, „mun þab ei verba borib mjer á brýn, ab jeg úfyrir- „synju eba öbrum til skaba hafi tekib á lnúti slát- „urfjc, án þess ab hafa sýnt ybur ofan á þann vansa, „sem af því gæti Ieittfyrir ybur“. Okkur þykir nú brjcf þetta svo mikil nýlunda, svo úlíkt brjefurn þeira, er okkur hafa hingab til hlotnazt frá kaupmönnum okkar, svo nærgætnis- legtog mikilsvert, db vib bibjum Norbra ab birta almcnningi brjefib, af því vib vitum ekki, hversu víba kaupmaburinn hefur sent þab sjálfur, og flytja hcrra kaupmanninum alúblegt þakklæti okk- ar fyrir svo eptirtektaverba og gúbmannlega um- hyggjusemi hans, nýkomins útlendings, um hags- muni okkar í þá verandi kringumstæbum, þegar abrir þögbu. — „Far þú, og gjör siíkt hib sama“! I n j u s k d a 11 n (J (i ? . Til vinstri: Bréf Fnjósk- dælinga í Norðra í októ- ber 1853, þar sem þeir birta hið fræga að- vömnarbréf Steinckes og láta í ljósi að- dáun sína á honum. Til hægri: Dr. S. L. Tuxen. Nokkur lokaorð Grein þessi um Bernhard A. Steincke verslunarstjóra birtist í Árbók Dansk-islandsk Samfund 1937. Allöngu seinna fékk ég leyfi höfundar til að þýða hana á ís- lensku, en það hefir dregist enn um nokkur ár að hún kæmistáprent. Þegar ég las greinina fyrir löngu síðan þótti mér sem Steincke hefði verið svo merkur maður í bæjarfélagi voru hér á Akureyri, að naumast væri vansalaust, hversu lítt kunnur hann væri hér. Að vísu minntist ég þess, að ég heyrði hans getið af gömlum Akureyring- um í æsku minni, og víst er um það, að nokkrir drengir voru látnir heita í höfuð honum og Alfreð syni hans. Sýnir það e.t.v. best vinsældir hans. Enda þótt greinin fari víða fljótt yfir sögu, er þar vissulega drepið á allt hið helsta, sem Steincke vann að hér í bæ bæði í atvinnu- og menningarmálum. Þær framkvæmdir voru að vísu mönnum minnisstæðastar og mörkuðu spor í sögu bæjarins. En hitt var mér fullkomin nýjung, er ég las um hversu drjúgan skerf hann lagði til íslenskrar náttúrufræði með söfnun sinni, en sá þáttur er gaum- gæfilega rakinn í greininni. Ég hygg að það starf sé fáum kunnugt, nema ef til vill einstaka sérfræðingum. En allt þetta varð til þess að ég þýddi greinina, þótt hún komi ekki fyrir almennings sjónir fyrr en nú. Kristmundur Bjarnason gerði Heima er bezt þann ómetanlega greiða að skrifa stutta greinargerð um höfundinn dr. S.L.Tuxen, enhannvar náinnvinur hans og þekkti hann betur öllum íslendingum, enda þótt dr. Tuxen, eins og Kristmundur segir, væri mikill íslands- vinur og léti sér ætíð annt um íslensk mál. Það var mér velkunnugt. Fer vel á því að minning þessara tveggja vina Is- lands geymist saman á einum stað. Steindór Steindórsson frá Hlöðum 204 Heima er bezl

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.