Heima er bezt - 01.06.1984, Page 51
Zdenka Rusova, tékknesk listakona, og
Helgi Haraldsson, lektor i rússnesku við
Oslóarháskóla.
Guðrún Þorvarðardóttir, hárgreiðslumeist-
ari Leikfélags Reykjavlkur og Signý Páls-
dóttir, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.
Stefán
Baldursson,
ieikhússtjóri
Leikfélags
Reykjavíkur
Hrafn Hallgrímsson arkitekt starfar hjá Norrænu ráðherranefndinni í Osló. Sigurlaug Jóhannesdóttir kona
hans er þekktur myndlistarmaður, ekki síst fyrir textílverk úr hrosshári. Skömmu eftir að þau fluttu í hús sitt
ytra í júní sl. ásamt börnunum Margréti og Hallgrími (nr. 2 og 4 frá hægri í fremstu röð), buðu þau nokkrum
íslendingum, sem staddir voru eða búa í Osló til góðrar garðveislu. í grasinu við hliðina á yngstu gestunum
situr Ingibjörg Hafstað, menntaskólakennari í Reykjavík.
Jón Árnason, nemandi í innanhússarkitektúr, sonur hans Grlm-
ur og eiginkona íris Ólöf Sigurjónsdóttir, nemandi í myndlist, og
Védís Leifsdóttir, Ijóðskáld.
Torfhildur Steingrímsdóttir og Sigurð-
ur H. Þorsteinsson, magister.
Sigrún Valbergsdóttir, framkvæmdastjóri Bandalags islenskra Hallfreður Örn Eiríksson og norsk-
leikfélaga og Kristján J. Jónsson, rithöfundur, ásamt Árna, syni sænski myndlistarmaðurinn Gösta
hans og Dagnýjar Kristjánsdóttur, lektors. Calmeyer.
Aðalsteinn Bergdal, leikari, brá sér í gervi trúðsins.
Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, og Dagný Kristjánsdóttir,
lektor i íslensku við Oslóarháskóla.
Sigurður Hafstað, sendiráðunautur, og Jón Hjartarson, leikari.