Heima er bezt - 01.07.1988, Side 4
Undir lok júnímánaðar er fagurt og friðsælt í sumar- gæfusnauða kennd, en Látra-Björg var þó ekki ættuð frá
blíðunni á Akureyri, ekki síst á ytri brekkunni, þar sem Látrum, heldur taldi sér þar heimili. Hún var, sem kunnugt
austurströnd Eyjafjarðar blasir vel við allt út að Kaldbak, er fædd árið 1716 og dó úr hungri í Móðuharðindunum
útverðinum sem skjólið veitir fyrir hörðum norðanveðr- 1784 og hafði þá lengi verið fjarri sjávarfanginu heima á
um. Þegar ég geng inn í garð Jóhanns Kröyers og Mar- Látrum.
grétar Guðlaugsdóttur við Helgamagrastræti, er líkast því Ekki er hún árennileg þessi strönd. Upp af henni rís hár
sem komið sé í suðræna veröld litfagurra blóma og lauf- og hrikalegur fjallgarður, alls staðar snarbrattur. Undir-
prúðra trjáa og runna, veröld víðsfjarri þeirri hrikaströnd lendi sýnist ekkert og víðast sæbratt, háir hamrar með sjó
við nyrsta haf, sem fóstraði Jóhann. Og þó er hún alls ekki fram. en á stöku stað dálitlar undirlendisræmur. Þá eru
langt undan, Látraströndin austan fjarðarins nyrst. Hún fjörur á nokkrum stöðum undir bökkum.
nær sunnan frá Grenjá við Grenivík og norður á Gjögurtá. Þegar við Jóhann erum komnir til stofu berst talið þegar
Nú er hún í eyði, nema hvað syðsti bærinn, Finnastaðir, er að bernsku hans á Látraströnd.
enn í byggð, þangað sem austanmenn sóttu forðum margan — Já, mörgum hefur sýnst ströndin óárennileg og lítt
hestburðinn af skreið til skiptivina sinna. fallin til búskapar. Þar er undirlendi nálega ekkert nema
Látraströnd dregur hins vegar nafn af nyrsta bænum, umhverfis bæinn Svínárnes. Mig minnir að Látra-Björg
Látrum, þar sem nú er einungis hæli fyrir skipbrotsmenn, hafi ekki alltaf ort vel um ströndina og eitt sinn eitthvað á
ef illa fer. Við þennan bæ var skáldkonan stórskorna og þessa leið:
A friösœlum degi í sumar rœddi Bolli í Laufási við Jóhann Þ. Kröyer
fyrrum bónda á Svínárnesi á Látraströnd og síðar verslunarstjóra hjá
K.E.A. og þá forstöðumann Samvinnutrygginga á Akureyri