Heima er bezt


Heima er bezt - 01.05.1995, Qupperneq 20

Heima er bezt - 01.05.1995, Qupperneq 20
Guðjón Baldvinsson: Komdu nú að kveðast á 31. þáttur Við hefjum þáttinn á vísum sem við fengum frá Braga Sigurður Gunnarsson, fyrrv. skólastjóri, Reykjavík, Bjömssyni frá Fellabæ, en hann segir þetta: kveður eftirfarandi um sumardaginn fyrsta: „Misvel gengur að gera vísur, stundum koma þær Á sumardaginn fyrsta 1952 næstum albúnar á augabragði, stundum ekki, sbr. þetta: Ryðgi lykill ríms í skrá, (Veður var milt og fagurt, hvergi skýdrag á himni, en mikill snjór yfir allt): riðlist hvikul orðin, Þú komst í morgun, heiður, hýr ogfagur, stikluvikið stundum þá afhimnum ofan, fyrsti sumardagur, stenst, efmikið liggur á. Þessi háttur nefnist alltsvo stikluvik. ogfluttir gleði og yl í allra hjörtu. Þitt undravaldið bægir myrkri svörtu. Viðfögnum þér með barnsins hreina brosi. Það kólnar og dimmir með hausti Við biðum eftir þínu rósaflosi, fuglasöng og ótal blóma angan Blandast getur lævi loft, lund þá metur glœtu. og ærslum barna sumardaginn langan. Vandast hretin ærið oft A meðan ríkti langur voðavetur undir veturnœtur. þú veittir mönnum gleði, öllum betur, því vonin mikla: að þú kæmir aftur Erfitt hlutskipti var okkar huggun, lífog sálarkraftur. Átti í streitu ár og síð Já, allt, sem hrœrist, gleðst afhjartans grunni, öls í lögg að krœkja, og að því leyti alla tíð þú gefur lífið allri náttúrunni. undir högg að sœkja. Sumarstemming Með sólarbrosi, ástaryl og hlýju, þú endurvekur jarðarlíf að nýju. Kom heill og sœll, þú himinborni andi, Titrar bráin tindum á hugumljúfur mínu kæra landi. túnifrá berst ilmur nýr, Kom heill og sœll og dveldu lengi, lengi, glitrar á í geislum blá, gull í strái hverju býr. og leiktu á þína engilþýðu strengi. 164 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.