Heima er bezt - 01.06.1997, Blaðsíða 7
Ur ættfræðinni
Tómas Tómasson (1924)
Jórunn Tómasdóttir (1890), húsmóðir Járngerðarstöðum,
Margrét Sæmundsdóttir (1861), húsmóðir Járngerðarstöðum,
Sígríður Bjarnadóttir (1836), húsmóðir Járngerðarstöðum,
Bjarni Hannesson (1786), bóndi Hlíðarnesi, Seltjarnarnesi,
Hannes Jónsson (1747), spítalahaldari og lögréttumaður Kaldaðarnesi,
Halldóra Jónsdóttir (1715), húsmóðir Ferjunesi í Flóa,
Þorbjörg Oddsdóttír (1671), húsmóðir Marteinstungu í Holtum,
Halldóra Magnúsdóttir (1648), húsmóðir Haga í Holtum,
Magnús Pálsson (1614), prestur í Kálfholti,
Halldóra „yngri" Árnadóttir (1580), húsmóðir Hrepphólum,
Sigríður Árnadóttir (1550), húsmóðir Grítubakka,
Guðrún Sæmundsdóttir (1525), sýslumannsfrú Hlíðarenda,
Guðríður Vigfúsdóttir (1495), húsmóðir Ási í Holtum
(systir ðnnu á Stóru-Borg),
Guðrún Pálsdóttir (1480), húsmóðir Hlíðarenda,
Páll Jónsson (1445), sýslumaður á Skarðí,
Kristín Guðnadóttir (1410), húsmóðír í Ögri,
Þorbjörg Guðmundsdóttir (1385), húsmóðir Hóli í Bolungavík,
Guðmundur Ormsson (1330), frá Skarði á Skarðsströnd,
hvarf í Færeyjum 1388,
Ormur Snorrason (1320), sýslumaður í Þórsnesþingi,
Snorri Narfason (1260), lögmaður Skarði á Skarðsströnd,
Valgerður Ketilsdóttir (1225), húsmóðir Kolbeinsstöðum,
Halldóra Þorvaldsdóttir (1200), húsmóðir Kolbeinsstöðum
(systir Gissurar jarls),
Þorvaldur Gissurarson (1163), prestur og goðorðsmaður i Hruna
(stofnaði Viðeyjarklaustur),
Gissur Hallsson (1125), lögsögumaður og prestur í Haukadal,
Hallur Teitsson (1090), prestur í Haukadal, biskupsefni
en andaðist í Hollandi á leiö heim,
Teitur „margláti" Isleifsson (1040), prestur í Haukadal
(frá Teiti er ein merkilegasta og voldugasta höfðingjaætt á þjóðveldisöld),
ísleifur Gissurarson (1006), biskup í Skálholti frá 1056,
Þórdís Þóroddsdóttir (960), húsmóðir að Mosfelli í Grímsnesi
(systir Skapta Þóroddssonar lögsögumanns),
Rannveig Gnúpsdóttir (935),
Gnúpur Molda-Gnúpsson (900), landnámsmaður I Grindavík.
5 Sigurður Þórólfsson, f. um 1775, bóndi á Hofi í Kjalarnesi
- Margrét Loftsdóttir, f. um 1780, húsfreyja á Hofi í Kjalar-
nesi.
• t
5. grem
3 Margrét Sæmundsdóttir, f. 10. júlí 1861 á Járngerðar-
stöðum, d. 13. júní 1949 í Keflavík., húsmóðir á Járngerð-
arstöðum.
4 Sæmundur Jónsson, f. 4. sept. 1834. - Sigríður Bjarna-
dóttir.
5 Jón Sæmundsson, f. 18. ágúst 1798 á Kalmannstjörn, d.
24. apríl 1863 á Húsatóftum, ættfaðir Húsatóftaættar -
Margrét Þorláksdóttir, f. 1807, d. 23. febr. 1855, húsmóðir
á Húsatóftum. Fyrri kona Jóns.
Umsjón: O.R.G. ættfræðiþjónusta.
meira og minna þátt í. Það þótti sjálfsagt á þess-
um árum.
En þrátt fyrir allt var þetta frjálst og eftirsókn-
arvert líf. Hættur voru heldur ekki aðrar en sjór-
inn, en við vorum alin upp við hafið og þekktum
okkar takmörk. Fólk var því ekkert hrætt um
okkur þótt oft værum við að þvælast um bryggj-
umar“.
Hlaðið á Járngerðarstöðum
félagsmiðstöð barna og unglinga í
hverfinu
„Þegar ég var að alast upp voru þrjú íbúðarhús
að Járngerðarstöðum. Þau voru kölluð Vestur-
bær, Austurbær og Austurhús.