Æskan

Årgang

Æskan - 15.12.1936, Side 2

Æskan - 15.12.1936, Side 2
Jólabók Æskunnar 1936 s pl Skólabörn Eins og ávallt fáið þið skólavörurnar í mestu úrvali hjá: Ritfangadeild Verslunin Björn Kristjánsson Barnabækur Robinson Krúsóe. Allir, sem komnir eru til vits og éra, þekkja þessa heimsfrægu barnabók og vita að ekki er liægt að gefa ung- lingum skemmtilegri bók. Karl litli. Ljómandi skemmtileg unglingabók eftir vest- ur-íslenska skáldið Magnús Bjarnason. Heiða. Pessi barnabók er í tveimur bindum, sérstak- lega skrifuð fyrir stúlkur. Litlir flóttamenn. Þessi saga, sem er af tveimur litlum strákum, er svo skemmtileg og spenn- andi, að sá, sem einu sinni byrjar að lesa hana, hættir ekki fyr en hann hefur lokið við bókina. Kátir krakkar. Þula eftir unga stúlku, með myndum á hverri síðu eftir Tryggva Magnússon. Dýraljóðin. í lofti. Má ég detta? Seytján æfintýri. Þrjátíu æfintýri.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.