Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1954, Qupperneq 19

Æskan - 01.11.1954, Qupperneq 19
Jólablað Æskunnar 1954 Heimsókn í blindraskóla. Það vill svo til, að í dag, 29. oklóber, er rétt ár síðan ég fór í smáferð vestur í Michiganfylki með nokkrum félögum, og eilt af því, sem við komumst í kynni við í þeirri ferð, líður mér ekki úr minni. Yið tókum daginn snemma, klukkan 6, og ég geispaði liált og lengi, þegar ég var búinn að hreiðra um mig úti í horni í strætisvagninum. Það liefði svo sem verið tími til að fá sér dúr, því að minnst klukkutíma var skrjóðurinn að dragnast niður eftir, þangað sem við áttum að liittast, ferðafélagarnir. En mér liefur aldrei lekizt að læra þá list að sofa uppi- sitjandi, svo að ég lét tímann líða við að horfa út um gluggann, sjá lágar húsaraðir renna fram hjá, liorfa á morgunroðann breiðast um austur- loftið og boða nýjan dag, bjartan og fagran. Þegar vagninn nam slaðar í háskólahverfinu, þar sem við höfðum mælt okkur mót, stóðu í hnapp á gangstéltinni nokkrir vina minna, samferða- mannanna. Það var skemmtilega mislitur hópur. Þar var Kinverjinn minn, síbrosandi og ánægður að vanda, j)ar var Takayo hinn japanski, sem kunni ekki að brosa og bar svo þykk gleraugu, að varla sást rofa fyrir augum á bak við þau. Þarna var Hajera frá Pakistan, kolsvört á brún og brá — réttnefnd Kolbrún. Og þarna var Rut frá Brasilíu, alveg jafnpínulítil og i gær, og steig trítlandi dans- liefur alltaf verið, og nú skulum við liætta að gráta kjólduluna. —• Segðu mér j)á aðra sögu, segir Dóra. — Á ég ekki lieldur að raula eitthvað fyrir þig? Hver veit, nema j)ú gelir þá sofnað. Og svo raular amma í lágum, þægilegum róm: „í vist á kóngsgarð komin hún Katrín litla var, hún leið sem logskær stjarna, og langt af þernum bar.“ Hún raular allt kvæðið, og Dóra gleymir sínum eigin sorgum fyrir hugsuninni um Katrínu litlu, sem var sett í gaddatunnu, af því að hún vildi ekki jjýðast konunginn, og sveinar konungsins veltu tunnunni, svo að gaddarnir stungu Katrínu litlu. En kvæðið endar samt vel, eins og allar sögurnar hennar ömmu. Tvær dúfur liða úr lofti til þess að bjarga Katrínu litlu með því að breyta henni í dúfulíki, og að lokum sofnar Dóra út frá því að horfa á eftir dúfunum þremur, sem fljúga til himna. CSo{a urtu börn. Sofa urtu börn á útskerjum, vellur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á báshellum, moð fyrir múla og enginn þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða og babbi þau svæfir. spor á gangstéttinni eins og hún var vön. Og þarna hillti undir hin, komandi úr öllum áttum. Allt í einu vindur Marion sér fyrir liornið. Hún er leiðtogi okkar og ætlar með okkur í þessa orlofs- ferð í dag til höfuðborgarinnar til þess að lofa 119

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.