Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 23
Jólablað Æskunnar 1954
Skú/í Þorsteinsson:
Bráðum koma
Himinninn var blár og hreinn. Stjörnurnar blik-
uðu. Þær minntu á lítil ljós. Fjöllin birtu mynd
sína í grænu djúpi fjarðarins. Mjöllin faðmaði
jörðina, eins og móðir barn. Mennirnir mótuðu
spor sín í hinn mjúka feld. Norðurljós kvikuðu
i töfrandi litum yfir hvitri jörð. Kvöldið var hljótt
og fagurt.
Árni var aðeins tiu ára. 1 kvöld var liann einn
á ferð. Félagar lians voru á skemmtun í harna-
skólanum. Þetta var síðasli kennsludagur fyrir
jól. Það var gömul venja að fagna jólum að lcvöldi
þess dags. Jólagleði var það kallað. Eftir noklcra
daga komu sjálf jólin, liátíð barnanna.
Árni litli var dapur í bragði þetta kvöld. Haun
gekk lotinn eins og hann hæri þunga byrði. Þó
var ekki laust við dálítinn þrjózkusvip undir
þungum brúnum. Hann félclc líka orð fyrir það
lijá félögum sínuin að vera fljótur til bragðs og
stæltur í hverri raun. Hann þótti jafnvel stundum
en stundum stöðvaðist verkið langtímum saman.
Aldrei var þó gefizt upp. Loks var henni að fullu
lokið að því er talið er árið 1880, og voru þá liðin
632 ár frá því er hornsteinninn var lagður!
I heimsstyrjöldinni 1939—45 var kirkjan slór-
skennnd, og mátti telja kraftaverk að hún lirundi
ekki til grunna í sprengjuregni. Margar sprengjur
hæfðu kirkjuna, en þrátt fyrir það stóð liún, stór-
skemmd að vísu, en þó ekki verr farin en svo,
að hægt var að endurnýja hana og færa í sama
liorf og hafði verið.
Lengd kirkjunnar er 135 metrar og 157 metrar
eru frá jörðu upp á odd turnspírunnar. Myndin
gefur dálitla hugmynd um hina gífurlegu stærð og
sýnir hinn stílhreina, gotneska svip á súlum og
hogum.
Engin lýsing er til á gömlu kirkjunni lians
Klængs biskups í Skálliolti, og fátt mun hægt að
segja um, livernig hún liefur verið á að líta. Engin
mynd er til af henni og eldcert er eftir, sem sýnir
gerð hennar annað en lögun grunnsins. Eflausl
hefur liún verið fátældeg, borið saman við dóm-
kirkjuna í Köln og önnur slík musteri. En stærðin
sýnir þó meiri stórhug lijá þeim, sem réði um
gerð hennar, en lijá þeim, sem stóðu að gerð guðs-
húsa hér á landi fram á okkar daga.
G.
blessuð jólin.
fremur viðskotaillur og liarðleikinn. í kvöld fór
liann einförum. Hann var einhvern veginn öðru-
visi en hann átti að sér. Kaldur og þögull liið ytra,
en viðkvæmur og sár innst inni. Hann langaði til
þess að skemmta sér með félögum sínum og skóla-
systkinum. Það var svo gaman að syngja jóla-
söngvana og lilusta á söguna um barnið góða, sem
fæddist í jötu. Það var svo gaman að ganga í kring-
um jólatréð og liorfa á litlu ljósin, fallegu bjöll-
urnar, englamyndirnar og stjörnurnar. Svo voru
líka fallegir pokar, jólapolcar með alls konar góð-
gæli. Það lcoin vatn fram í munninn á honum. En
hann gal ekki farið á jólaskennntunina. Hann átti
engin falleg föt. Það var svo leiðinlegt að vera
ekki i fallegum fötum, eins og liin börnin. Börnin
myndu horfa svo mikið á hann. Að vísu án þess
að segja nokkuð, en það var sama. Hann vildi ekki
láta vorkenna sér, ekki alla, bara mömmu. Það
var allt öðruvísi. Hvers vegna átti liann ekki falleg
föt? Það var víst salt, að hann var stundum dá-
lítið ærslagjarn, en liann var þó ekkert verri en
aðrir strákar. Hann lijálpaði oft þeim, sem var
minnimáttar. Félagar lians voru líka oft góðir
við hann. Hann langaði oft til þess að vera prúður
og duglegur að læra, en kennararnir voru alltaf
að finna að við hann. Það var svo leiðinlegt. Stund-
um tók hann rögg á sig, las vel og kunni náms-
efnið sitl nærri því utan að, en það var eins og
kennararnir tækju varla eftir því. Það var víst
svo sjálfsagt. En þá fannst honum stundum, að
það borgaði sig ekki að lesa vel. Þó vissi hann, að
það var ekki rétt. Hann átti að læra fyrir sjálfan
sig. Þegar hann yrði stór, ællaði hann að sjá sig
um í heiminum, fara til annarra landa yfir hafið.
Þá ællaði hann að vera prúðbúinn á fallegu skipi
eða kannski flugvél.
Ef til vill yrði liann skipstjóri í fötum með
gylltum horðum og fallegum hnöppum. En livers
vegna átli hann ekki falleg föt? Það var víst af
því, að pabbi átti svo lilla peninga. Hann var
atvinnulaus. Þau voru lika mörg systkinin, og
mamma átti elcki alllaf nóg i matinn. Þegar pabbi
kom heim á kvöldin og liafði ekkert fengið að
gera, var hann dapur og sagði fátt. Honum leið víst
oft illa. En það var sama. Hann gat ekki sætt sig
við rök veruleikans. Hvers vegna fékk pabbi ekki
atvinnu? Hvers vegna gátu ekki allir litlir drengir
átt falleg föt?
123