Æskan - 01.11.1954, Síða 24
Jólablað Æskunnar 1954
Árni leit á fötin sín. Þau voru gatslitin og allt of
lítil. Þau þrengdu að líkamanuni við liverja lireyf-
ingu. Mamma, lét liann fara í þau um kvöldið, svo
að liún gæli dyttað að fötunum, sem hann notaði
daglega í skólanum. Það þurfti að hæla þau og
þvo. Venjulega fékk Árni ekki að vera úli á kvöldin,
en í þetta skipti braut mamina regluna. Hún skildi
drenginn sinn vel. Hún gat ekki skipað lionum að
vera inni, þegar skólasystkini hans voru að skemmta
sér. Mamma var alltaf góð, hezl af öllum. Þó átti
Jnm engin falleg föt.
Árni rölti i átt til skólans. Skólinn var allur upp-
ljómaður. Ómar söngs og liljóðfæra hárust til hans
út á götuna. Hann starði upp i hjarta gluggana og
tár hlikuðu í augum hans. Árni fann til. Það var
einhver þungi i brjóstinu. Hann var gramur og sár.
Átti liann að kasta snjókúlu i gluggann, hara til að
gera eitthvað? Nei, það var ekki rétt. Ósjálfrátt
leitaði hugurinn að einhverju, sem liann gæti látið
raunir sínar hitna á. Honum var vel við kennara
sína og skólasystkini. Hann óskaði þeim alls góðs.
En hver vegna áttu þau falleg föt, en hann ekki?
Ilvers vegna gátu þau lilegið og skemmt sér, án
lians? Hann lmgsaði málið. Nei, þau áttu enga sök.
Hann var alveg varnarlaus.
Árni var kominn upp á tröppurnar við inngöngu-
dyr slcólans. Léttar raddir bárust að eyrum lians.
Hann lagði vangann upp að hurðinni, tit þess að
heyra betur. Börnin i ganginum lilógu livert í ltapp
við annað. Hlógu og mösuðu. Frá skólasalnum
lieyrðist liljóðfærasláttur. Þar var sungið og dansað.
Árni sá í gegnum rifu á liurðinni, livar Benni jafn-
aldri lians gekk liröðum og léttum skrefum um
ganginn, prúðbúinn og vel greiddur. Hann ljómaði
af gleði. Undur lilaut að vera gaman að eiga falleg
föt. Hann tokaði augunum og hlustaði. Þá sá liann
alls konar myndir. Það var eins og hann væri að
drevma. ,
Árni gekk niður skólatröppurnar. Hann var
niðurlútur og bar sig eins og gamall maður. Ilann
lagði böndina vinstra megin á brjóstið, eins og hann
fyndi til. Það var engin þrjózka í svipnum lengur,
ekkert stolt, aðeins sárindi og vonleysi og þó voru
jólin að koma. Ilann liafði alltaf lilakkað til jól-
anna. Þá voru allir góðir. Ilvers vegna voru menn
ekki alllaf góðir, alltaf í jólaskapi?
Hann stóð þarna um stund fyrir utan skólann,
einn og yfirgefinn. Stjörnurnar blikuðu, eins og
forðum yfir Bellehemsvöllum. Ilvers vegna voru
menn að berjast úli i heimi?
Árni litli ráfaði um göturnar. Hann gat ekki
farið lieim strax. Hann vildi ekki láta mömmu sjá
sig. Hún átti nógu bágt samt. Hann vissi vel, að
124
Ko/ur.
Sögulietjan, er liér greinir frá, er Iiundur, sem
heitir Kolur, en hefur stundum verið nefndur
„Minker“, og stafar það af áhuga þeim, sem hann
hefur fyrir minkaveiðum.
Sagan liefst árið 1952. Kolur er sex ára, létl-
lyndur og til í allt. Það er vor, sauðburður er hafinn
og gróðurangan fyllir loftið. Hagar þeir, sem féð
heldur sig á, eru skammt frá bænum, en eru sums
staðar noklcuð sundur skornir af kvíslum, sem
renna til sjávar úr Markarfljóti, og þar liafa víða
myndazl bakkar, sem nokkurt skjól er af fyrir fé.
Slíkir bakkar eru liinir ágætustu bólstaðir fyrir
liið illræmda óþokkadýr, minkinn. Þegar sagan
gerðist, hafði hér ekki orðið vart minks svo víst
þætti, en allt gerist einu sinni fyrst.
Það má heita regla um sauðhurðinn, að þegar
vont er veður, sér í lagi sé mikið úrfelli, verða
fæðingar miklu tíðari en þegar gott er veður.
Það var einmitt við slíkt tækifæri, sem ég hafði
átt þrjár ferðir tit fjárins víðs vegar um hagann.
Iilífðarföt eru ekki sérlega lipur fatnaður og eklci
of liátíðlega tekin af gangandi manni a. m. k. ekki
i svona gönguferðum. Ég liafði fundið margar ær
hornar og var hinn ánægðasti eftir. Eitt lamh
hafði ég þó fundið svo illa statt sökum lculda, að
ég sá því hezt horgið með því að taka það lieim
og gefa því heitt ofan í sig. Móðir þess fylgdi okkur
eftir með því skilyrði að fá að sjá dóttur sína við
og við og nasa af lienni, og auk þess varð ég að
lofa henni að heyra einn og einn gervijarm, svo
að liún væri alveg viss. Eftir alls konar hressingar
voru mæðgurnar setlar i hlöðuna til gistíngar. Á
helra var ekki völ.
Undir miðnættið fór ég i enn eina könnunar-
ferð. Veður var hið versla, austan livassviðri 'og
úrhellisrigning. Ég reyndi að ná sem mestu af
fénu saman og koma því í skjól undir fyrrnefndum
hökkum. Ég hafði fundið uppáhalds ána með tveim
lömhum og var mjög annt um, að hún fengi sem
liún óskaði þess heitt og innilega að geta gefið
drengnum sínum ný og falleg föt, svo að hann gæti
glaðzt, eins ög önnur börn. Mannna var öllum góð.
Gal hann annars nokkuð glatt mömmu og pabba
á jólunum? Hann gleymdi raunum sínum. Það birti
yfir svip lians. IHýir straumar fóru um liugann. Það
var svo margt, sem hann gat gert fyrir pahba og
mömmu.
Bráðum koma jólin.