Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1954, Side 25

Æskan - 01.11.1954, Side 25
Jólablað Æskunnar 1954 bezt afdrep með afkvæmin. Þelta var sem sagl loka aðförin þessa nótt. Ég hélt síðan lieim og sofnaði ánægður með það efst í liuga að fara snemma til fjárins næsta morg- un, því útlil var fvrir, að veðrið Iiéldist eilllivað fram eflir nóttu. Mig dreymdi lítil lömb og mikla rigningu eftir að ég sofnaði. — Ég var fullur eftirvænlingar, þegar ég hélt til kindanna um morguninn i ágætu veðri. Þær höfðu dreift sér vítt um hagana, þegar veðrið hafði skánað, allar nema uppáhalds ærin. Hana var livergi að sjá, fyrr en ég kom nálægl þeim stað, sem ég kom henni fyrir um nóttina. Hún hafði ekki farið langt frá þeim stað og virtisl eitthvað miður sín, og var aðeins annað lambið hjá henni. Ég þóttist vita, að hitt mundi liggja þar skammt frá, og það reyndist rétt, en er ég kom nær, sá ég, að það mundi aldrei framar rísa á fætur, og sjón sú, er mætti mér, fékk mjög á mig. Kviður lambsins var sundurrifinn og innýflin voru ekki lengur sjáanleg. Hvað hafði gerzt hér þessa illviðrisnótt? Óljós grunur læddist að mér, og það fór um mig kaldur hrollur. Um nóttina höfðu ærnar staðið í höm, mæðurnar voru uppteknar við lömhin sín, þau stóðu vart nema undir kvið eða í skjóli við móður sína. Smám saman lagðist lijörðin. Lömbin vissu varla, hvernig þau áttu að vera, en reyndu að skýla sér við mönnnu sína. Litla gimbrin sá, að bróðir hennar var lagstur við bógana á mömmu. Hún hraktist til og reyndi að leggjast aftan við hróður sinn, en það var ekki nógu gott. Hún stóð upp og reikaði fram fyrir, nasaði af snoppunni á móður sinni, sneri sér við, en snörp vindhviða skall á hlið hennar og feykti henni iliður í vatnið. Það var ekki mjög djúpt, og hún ætlaði að standa upp, en neðar i vatninu bærðist eitthvað. Það skauzt eins og elding og varð fljótara til, þarna var tækifærið, sem óvinurinn hafði beðið nógu lengi eflir, gómsætur biti, og svona auðfenginn. Móðirin var of upptekin við hitt lambið og fékk ekkert að gert. í snatri klippti kvikindið sundur kvið lambsins og um leið og það reif i sig líffæri þess, fjaraði liið unga líf smám saman út. Kroppurinn var ekki nógu girnilegur, þegar til átti að taka, og var því látinn liggja. Þennan óboðna gest, sem hér liafði auðsjáanlega verið að verki, var þegar ákveðið að taka skyldi ómjúkum tökum, og var lierferð ákveðin þegar þennan dag. Vopnin voru gamaldags, slcóflur og vírspotti ásamt góðum lurk, og einhver benti á, að rétt væri að bafa hundinn með, Og varð það úr. Kolur á minkaslóáum. Við fórum tveir saman ásamt Kol, og var ákveðið að hefja leit ofarlega í bökkunuip ,og. hajda niður eftir. Við höfðum aldrei séð minkaholur, en rann- sökuðum allar líklegar smugur til öryggis, og fundum brátt allt það, sem benti lil að um aðseturs- slað minks gæti verið að ræða, en sjálfur var hann allur á bak og burt. Við fundum nú hverja holuna á eftir annarri á leið okkar niður eftir, en allar böfðu þær þa?J sammerkl, að það vantaði^ minkinn í þær, og vetrarholur þóttumst við finna innan um. Við vorum orðnir Iiálfleiðir á þessari moldvörpu- starfsemi um það leyti, er bökkunum í þessu um- dæmi var að ljúka, þvi allt kom fvrir ekki. Við vorum orðnir liálfuppgefnir og engin von um „skott“, þegar við komum auga á grunsamlega smugu, þar sem við lágum annars vegar kvísldr og nutum hvíldar. Sú var athuguð í skyndi og reyndist eitthvað „dularfullt“. Tvö göt voru á öllum göngum, sem við grófum upp, og settum við alltaf vænan torfkökk fyrir annað þeirra, meðan við grófum eftir hinu. Hver göng gátu orðið um 6 fet að lengd. Við áttum eftir smáhaft, er vonin fór að veikjast °8 athyglin að beinast að öðru, og það varð til ]>ess, að minkur skauzt úr holunni með miklúm fegiiileik og stefndi að alþélcktum sið í vatnið.’ ' Skammt liafði hann farið, er skóflá míh flaug °g skyldi sjá um lokaþáttinn og lenda á hónum miðjum, en sundurgrafinn bakkinn bjargaði lífi lians, og vatiisflöturinn gáráðist, er Iiann stakk sér niður. Þetta var þungt áfall fyrir okkur, og húgir 125

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.