Æskan - 01.11.1954, Side 29
Jólablað Æskunnar 1954
Snád/nn.
Mamma hans hafði lokið við að gefa Nönnu og
var að ganga frá lienni undir síðdegishímuna. Þá
vildi hun, að hann væri kyrr i garðinum, þar sem
hún gat séð hann úr eldhúsglugganum. Hann ]>otaði
fingrinum í gluggann, og þegar móðir lians sneri
sér við, ]>rosti hann til hennar.
Móðir hans sagði: „Agætt, Bokki“ og ])rosti við
honum, eins og þegar hún var annars hugar. Hann
steig á þrílijólið sitt og renndi sér út að skýlinu í
hinum ertda garðsins. Hann liafði falið þar dauða
fuglinn sinn á bak við fjalastaflann, sem Tommi
var að safna í hús þeirra leikfélaganna. Hann hafði
engum sagt frá fuglinum. Og sízt af öllum móður
sinni, eftir að hún liafði gert allt þetta veður út af
dauða kettinum, og látið hann setja skrokkinn í
öskutunnuna. Og ekki heldur Tomma. Ekki enn þá.
Tommi og hinir strákarnir liöfðu sagt honum, að
hann væri of litiH, þegar hann hafði langað til að
vera í félagi við þá um nýja húsið, en dauði fugl-
inn gæti breytt skoðun þeirra um það. Enginn
þeirra gat stært sig af því að eiga dauðan fugl.
Fuglinn var kaldur og stirður, eins og liann liafði
skilið við hann. Annað augað starði á hann og
honum var ekki um það. Hann athugaði fuglinn
rólega og sá, að allt var í lagi, og smevgði honum
síðan í felustaðinn, þar sem hann gadi verið enn
um stund.
Þegar hann kom aftur heim að húsliliðinni, var
móðir hans að láta Nönnu í vagninn. Nanna var
aðeins fjögurra mánaða gömul, og honum fannst
hún alltaf vera sofandi. Sjálfur varð hann enn að
börnin mín. En ég ætla að biðja guð að hjálpa
mér að halda þann ásetning minn að ])ragða ekki
áfengi framar. Það veldur öllum sorg og óhamingju.
Hann strýkur Elsu bliðlega um vangann.
— Néi skulum við halda heim til mömmu, svo
að hún þurfi ekki lengur að bíða.
Systkinin taka við byrðunum af föður sinum,
en þeim finnst sú byrði ekki ýkja þung í saman-
burði við byrðar þær, sem þau höfðu orðið að
hera áður, er þau studdu föður sinn heim, hjálp-
arvana og reikulan. Nú styðja þau hvert annað gegn-
um myrkrið og lculdann, og jólahugurinn gagn-
tekur þau, er þau líta fram á Nesið, og Ijósið í
haðstofuglugganum blasir við augum þeirra.
Mamma hefur sett það þar, og á því sinn þátt i
þvi, að þau komast heim.
Álfhildur.
fá sér stuttan blund daglega eftir hádegisverðinn,
eða að minnsta kosti smáhvíld, en Tommi gerði
það ekki.
Tommi var álta ára og i þriðju deild og þurfti
alls ekki að sofna.
Hann reyndi að stinga liöfðinu inn i vagninn til
þess að líta á Nönnu, en mamnia lians sagði: „Ekki
núna, Bokki. Hlauptu hurtu og leiktu þér. Nönnu
langar að sofa.“
Hann sagði: „Get ég nokkuð lijálpað þér,
mamma?“
En liún sagði nei, hún þyrfti að snúast í ótal-
mörgu og vildi helzt, að hann væri ekki fyrir, það
væri allt og sumt. Hann sendi lienni koss, eins og
lienni var oftast að skapi, en hún hafði beygt sig
yfir Nönnu til að lilúa að henni. Ef lil vill liafði
hún ekki séð það, lmgsaði hann, af því að hún fór
aftur inn i húsið, án þess að gjalda honum i sömu
mynt.
Þá fór hann inn til þess að ná i klippur úr verk-
færum pabba. Meðan hann var að rótast i leit að
þeim, lieyrði hann að mamma hans var að tala
við frú Ellu, eins og hún var vön mn þetta leyti
dags. Hann vissi, að það var síður en svo kurteisi
að lilusta, en liann varð að finna klippurnar, og
hann gat ekki að því gert, þó að hann heyrði það,
sem sagt var.
„Hún er indæl,“ sagði mamma. „Bæði ljúf og góð.
Hún er aldrei til ama. Nú sefur hún alla nóttina.
Tornrni? Ó, Ella, Tomma gengur dásamlega í skól-
anum. Kennarinn segir, að hann sé mjög gáfaður.
Pabbi og ég eruni álcaflega hrevkin af Tomma. Já,
í gær kom liann heim með . . .“
Hún var enn þá að tala um Tomma, þegar hann
lokaði dyrunum og gekk niður þrepin. Iiann
renndi sér á þríhjólinu að trénu, sem liann hafði
notað fyrir þykjast benzínstöð og byrjaði að lag-
færa lijólin með klippunum. Ekki samt i alvöru,
því pabbi liafði sagt honum að gera það ekki.
Tomini mátti það, af því að Tommi var eldri, og
—- Iivað hafði mamma sagt? — Tommi var gáfaður.
Einhvern tíma ætlaði hann að ganga i skóla og
verða lika gáfaður, gáfaðri en Tommi, livað sem
það nú var.
Hann lét klippurnar á sinn stað, og meðan h’ann
var inni, liringdi síminn. Hann liafði liálft í livoru
búizt við því, af því að pabbi hringdi daglega til
mömmu á þessum tima, ef lionum gafst tóm frá
vinnunni, og stundum talaði liann líka við Bolcka.
En í dag lagði hún hej7rnartólið á, áður en honum
gætist færi á að tala við pabba, þó að liann stæði
nærri símaborðinu og kippti í pils mömmu einu
sinni eða tvisvar.
129