Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 43

Æskan - 01.11.1954, Blaðsíða 43
Jólablað Æskunnar 1954 GERIST FÉLAGAR! Hjá okkur fáið þið góáar og ódýrar bækur í heim- ilisbókasafniá. I ár fá félagsmenn 5 bækur fyrir aðeins 60 kr. samtals. Nýir félagsmenn geta líka enn fengið allmikið af eldri bókum mjög ódýrt, m. a. hinar mynd- skreyttu landafræðibækur „Lönd og lýðir", úrvals Ijóð íslenzkra skálda, Pjóðvinafélagsalmanökin, Njáls sögu, Egils sögu, Heimskringlu, og ýmis skáldrit I Bókabúá Menningarsjóás margskonar skólavörur, m. a. teiknipappír, teiknifyrirmyndir, að lima í vinnubækur. — þeim, sem þess óska. getið þið einnig fengið vinnubókarblöð og kápur, landabréf og myndir til Okeypis verðskrá send Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykjavík, hefur til sölu: Fríinerki, innlend og erlend — Albúm og Innstungu- bækur —■ Þrykkimyndir í miklu úrvali — Glans- myndir, fjölbreytt úrval — Myndir til innrömm- unar á 3,50 og 5,00 — Afmæliskort fyrir börn — Servíettur o. m. fl. J ó I a b ó l< barnanna í ár veráur æfintýriá Ferðin til tunglsins. Þetta er ljómandi fallegt æfintýri, sem Freysteinn Gunnarsson hefur þýtt úr þýzku. Eftir þessu æfintýri var gert leikritið Ferdin til tunglsins, sem sýnt hefur verið í Þjóðleikhúsinu og vakið mikla hrifningu. í bókinn eru nokkrar myndir úr leikritinu, en auk þess hefur Halldór Pétursson teiknað í hana nokkrar smámyndir til skreytingar. Þessi fallega jólabók kemur út í byrjun desembermánaðar og verður þá send bóksölum um allt land. ísafoldarprentsmiðja. 143

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.