Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 34

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 34
ESPERHNTO (KHKHKhKHKHKHSíKKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKhKHKHKHK 1. KAFLI. Námsreglur. 1. Gáðu í orðasafni, hvernig hvert orð er borið fram. 2. Reyndu að læra orðin hjá myndunum og vita merk- ingu þeirra. 3. Æfðu þig í að segja heilar setningar og gerðu þér grein fyrir hvað þær merkja. Þetta er mjög mikilvægt til þess að læra að tala málið. Gott er fyrir tvo að læra í félagi, því að þá geta þeir spurt hvorn annan út úr. 4. Skrifaðu niður orð og setningar úr kaflanum og reyndu jafnframt að búa til einfaldar setning- ar sjálfur. • LESKAFLI La tablo staras sur la planko. La glaso staras sur la tablo. La libro kusas sur la tablo. La suo estas sur la planko. La knabo trinkas el la glaso. La infano sidas sur la sego. Li legas en la libro. Vi legas en Æskan. Si skribas per krajono. Li ankau skribas per krajono. Li kudras per kudrilo. Si trancas per trancilo. La birdo sidas. La horlogo staras sur la tablo. Sur la tablo estas pomo kaj glaso kaj libro kaj krajono. La infano sidas sur la sego, sed la knabino staras sur la planko. La glaso kaj la pomo estas sur la tablo, sed la suo estas sur la planko. Jes - já, ne — nei, Þú getur breytt öllum setningum í kaflanum hér á undan í spurningar með'því að setja spurnarorðið cu fyr- ir framan hverja setningu. Spurning: Cu la tablo staras? (Stendur borðið?) ’ Svar: Jes, la tablo staras. (Já, borðið stendur.) Spurning: Cu la glaso staras sur la tablo. (Stendur glas- ið á borðinu?) Breyttu nú öllum setningum í leskaflanum í spurn- ingar og svaraðu þeim með heilum setningum, eins og gert er hér á undan. Ef tveir eru í félagi með námið, getur annar spurt og hinn svarað. TRINKAS. Mi mangas.]Mi trinkas.iMi skribas. g SKRIBAS. TABLO. KNABO. KRAJONO. /f KNABINO. HORLOGO ty J p> INFANO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.