Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 36

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 36
★ ★★☆★★★★★★★★★'★★★★★★☆★☆★ Hér sést Barbra Streisand í nokkrum hlutverkum. Dómar leikstjóra í Hollywood eru þeir, að bandariska söng- og leikkonan BARBRA STREISAND sé einstök í sinni röð, og hafi alla þá kosti til að bera, sem stór stjarna þarf að hafa. Hún hafi haefi- leika á borð við Gretu Garbo, Bette Davis og Joan Crawford. Barbra Streisand er fædd í Brooklyn fyrir 25 árum. Hún er borin og barnfædd New York-búi og kann hvergi betur við sig en þar. Fyrir tveim árum var hún fræg fyrir glettni og gáska, gat fundið upp á hinum furðulegustu hlutum. Nú er hún hins vegar gjörbreytt, orðin fullþroskuð kona. Hún breyttist, þegar hún eignaðist fyrsta barn sitt 29. des. 1966. Það var sveinbarn og var skirt Jason. Barbra er gift leikaranum Elliott Gould. Sagt er að hjónaband þeirra sé hamingjusamt. Hinn skjóti frami hennar og gífurlegar vinsældir hafa gert það að verkum, að hún er meira öfunduð en nokkur önnur stjarna í Hollywood. Aðeins 25 ára gömul er hún ein af þremur hæst launuðu stjörnum í víðri veröld. Hinar eru Elizabeth Taylor og Julie Andrews. En enda þótt Barbra Streisand hafi ekki þurft að bíða lengi eftir frægðinni, eins og margir aðrir ieikarar, þá gleymist öfundarmönnum hennar að taka það með í reikninginn, að ferill hennar markast ekki af heppni og tilviljun. Frægð sina á hún fyrst og fremst að þakka fráþærum dugnaði, mikilli vinnu og síðast en ekki sízt: óvenjulegum hæfileikum. Barbra Streisand hefur sungið inn á 12 LP-plötur, og hafa þær selzt í milljóna eintökum síðustu mánuðina. Barbra Streisand ★ ★ ★★★☆★☆★☆★★★★★★★★★★★★★☆★ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.