Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 6
niiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiii.nl ■iniiiininiiiiiiiiiiniiiiiiininininininininininininiiiiiiiniiiiniiiinniinnijniniiiiniiliniiiininjniniiiuiiiiiiiimiiiiiininiiiinniininininiiiiniiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiii.iiiii
ESKBH
...................................................................................................................................................imiiiiii..............................................................
70. árg.
1. tbl.
Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, rltstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasimi 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN
GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasfmi 23230. Auglýsingar: Hörður Árnason, skrifstofa: Lækjargötu 10A,
sfmi 17336. Útbreiöslustjóri: Finnbogi JúlIus6on, skrifstofa: Lækjargötu 10A, sími 17336. Árgangur kr. 250,00 innan-
lands. GJalddagi: 1. aprll. f lausasölu kr. 35,00 elntakið. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Útgefandi:
Stórsfúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf.
Janúar
1969
Öll íslenzka þjóðin minntist þess 1.
desember s. I. að þann dag voru liðin
50 ár síðan fullveldi íslands var viður-
kennt. Hinn 1. desember árið 1918 var
stór dagur í íslandssögunni. Að baki
atburðum hans lá löng og hörð barátta.
i þeirri baráttu höfðu margir mikilhæfir
synir þjóðarinnar haft gifturíka forustu.
En eitt nafn ber þó hæst allra, nafn
Jóns Sigurðssonar forseta. Óeigingjarns
starfs hans og baráttu mun íslenzk þjóð
minnast um allar aldir. Nú að loknu
hálfrar aldar fullveldistímabili íslendinga
er ný kynslóð tekin til starfa. Þessi unga
kynslóð þakkar þeim, sem færðu þjóð
hennar fullveldi og frelsi. Nú skiptir það
öllu máli að hin unga kynslóð skilji og
muni að sjálfstæðlsbarátta fslands er
ævarandi. Henni lauk hvorki með full-
veldinu 1918 eða stofnun lýðveldisins
17. júní 1944. Frelsið er fjöreggið I
hendi allra kynslóða á fslandi og því
má enginn fslendingur gleyma.
Jón Sisurðsson
50 ára fullveldi
Stjórnarráðshúsið í Reykjavík.
Kirkjan.
□ Strandarkirkja mun nú eiga
í vörzlu skrifstofu blskups á
milli 6—7 milljóna króna.
□ fsiand er eins og kunnugt
er eitt biskupsdæmi, vígslu-
biskupar eru tveir og prófasts-
dæmi eru tuttugu og eitt. Árið
1963 vor 116 prestaköll og 289
sóknir á landinu.
□ Nú eru starfandi 112 prest-
ar i landinu, æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar, sjúkrahúsprest-
ur í Reykjavík og farprestur á
vegum þjóðkirkjunnar. Auk þess
starfar islenzkur prestur i Kaup-
mannahöfn. Biskup landsins er
Sigurbjörn Einarsson, og var
kostnaður við embætti hans á
s.l. ári rúm milljón kr. og er
sá kostnaður greiddur úr ríkis-
sjóði.
□ Heildarútgjöld rikissjóðs
vegna kirkjumála s.l. ár námu
samtals rúmlega 39 milljónum
króna. Þar voru laun til prófasta
og sóknarpresta samtals rúml.
24 milljónir króna. Þá greiðlr
ríki embættiskostnað présta,
síma og póstgjöld, einnig nokk-
urn húsaleigustyrk og kostnað
við viðhaid prestsseturshúsa á
kirkjujörðum í eigu rikisins.
Ríkið greiðir einnig laun söng-
málstjóra þjóðkirkjunnar, um-
sjón með kirkjugörðum, og eft-
irlit með prestssetrum og til
æskuiýðsstarfsemi þjóðkirkj-
unnar.
GLEÐILEGT
ÁR!