Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 51

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 51
ÞRJÁR NÝJAR BARNASTÚKUR STOFNAÐAR Síðari hluta októbermánaSar l'erðaðist Eiríkur Sigui’ðsson, erindreki Stórstúku íslands, um Vestfirði. Hafði hann bindind- isfræðslu í 14 skólum, heimsótti 10 barna- stúkur og endurvakti sumar þeirra. Þá mætti hann á umdæmisstúkuþingi á ísa- firði og fiutti þar erindi. Eftirtaldar barnastúkur, sem störfuðu ekki reglulcga siðastliðið ár, taka nú aft- ur til starfa í vetur, sumar með nýjum gæzlumönnum: Haustrós nr. 123, Hnífsdal, Harpa nr. 67, Flateyri, og Eyrarlilja nr. 30, Þingeyri. Þá endurvakti erindrekinn eftirtaldar þrjár barnastúkur með nýjum gæzlumönn- um: Vorboðann nr. 108, Bíldudal, Geisla nr. 104, Tálknafirði, og Björgu nr. 70, Patreksfirði. f nóvembermánuði fcrðaðist erindrek- inn töluvert um Norðurland. Hafði hann þar bindindisfræðslu i 12 skólum og heim- sótti margar barnastúkur. Tókst honum i þeirri ferð að endurvekja þrjár barnastúk- ur með nýjum gæzlumönnum, en það cru stúkurnar Norðurljósið nr. 115, Raufar- höfn, Vetrarblómið nr. 121, Hvammstanga, og Maíblómið nr. 154, Blönduósi. Tvær þeirra, stúkurnar á Hvammstanga og Rauf- arhöfn, iiafa eklti starfað reglulega siðast- liðin tvö ár. en stúkan á Blönduósi hefur verið starfslaus mun lengur. Rómar erindrekinn mjög alúðlegar mót- tökur Vestfirðinga og Norðlendinga. Þá höfum við einnig þær ánægjulegu fregnir að færa, að stórgæzlumaður, Sig- urður Gunnarsson, stofnaði þrjár nýjar barnastúkur í nóvember. Sú fyrsta var stofnuð i Miðbæjarskólan- um í Reykjavik. Gæzlumenn liennar eru kennararnir Hjálmar Guðmundsson og Margrét Guömundsdóttir. Önnur stúkan var stofnuð i Álftamýrar- skólanum i Reykjavik og eru gæzlumenn hennar kennararnir Freyja Jóhannsdóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Þriðja stúkan var stofnuð i barnaskól- anum á Hellu i Rangárvallasýslu. Fyrsti gæzlumaður liennar er Ólöf Jónsdóttir, kennari og prestsfrú i Odda. Björn Stcf- ánsson, erindreki, undirbjó stofnun þeirr- ar stúku. Allar hafa þessar stúkur fasta fundar- staði í skólunum mcð vinsamlegu sám- þykki viðkomandi skólastjóra. Við bjóðum hinar nýju stúkur innilega velkomnar til starfa undir merkjum Ungl- ingareglunnar og flytjum þeim hjartan- legar framtiðaróskir. Frá Reykjavík. Ef þú leggur andvirði eins sígarettupakka á dag inn í bankabók, þá átt þú næga peninga fyrir ferð til útlanda, jafnvel fyrir tvo, eftir eitt ár, eða nýjum bíl eftir 10 ár. 3teíMS3IE>S 1 47 snáie
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.