Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1969, Síða 19

Æskan - 01.03.1969, Síða 19
tökuna og þann áhuga, sem þau hafa sýnt íþróttunum. Vonandi lialdið þið áfram tryggð ykkar við þær. I»á vilj- ttm við þakka skólastjórum og íþróttakennurum fyrir mikla 'innu, sem þeir hafa lagt fram yið undirbúning og fram- kvæmd keppninnar. Fræðslu- málaskrifstofunni þökkum við einnig mjög góða aðstoð og Flugfélagi íslands fyrirheit um glæsileg verðlaun. Möguleg þátttaka var frá 295 skólum, en nemendur kepptu frá 32 (10.8%). Heilbrigðir nem- endur þessara skóla, fæddir 1955-57, voru 5007, en 4083 þeirra eða 81.5% tóku þátt í keppninni. Nemendur fæddir 1955—1957 eru 13 308. Af þeim kepptu 4083 eða 30.7%. Mest munaði um 17 stóra skóla í 6 kaupstöð- um. I fyrstu keppninni 1966—67 voru keppendur 3580 frá 37 skólum. I»á var nemendafjöldi 11—15 ára 12 695 og því þátt- taka 28.2%. Þátttakendur í ár eru fleiri en frá færri skólum. Með beztu kveðju og þökk fyrir þátttökuna. Sigurður Helgason. Keppnin í 60 m hlaupi varð mjög jöfn og spennandi undir lokin. Stúlkur fæddar 1956: 60 m Hást. Knattkast Stig 1. Björg Gísladóttir, Hlíðaskóla 1.15 39.00 57.3 2. Kristin Baldursdóttir, Hliðaskóla ... 9.6 1.25 40.00 57.0 3. Birna K. Bjarnadóttir, Melaskóla ... 9.3 1.25 34.00 56.0 4. Unnur A. Friðriksdóttir, Miðbæjarskóla ... 9.1 1.29 27.00 55,3 5. Anna Hilmarsdóttir, Laugalækjarskóla .... 9.5 1.28 30.00 53.2 6. Sigríður Jónsdóttir, Barnaskóla Selfoss 9.7 1.35 28.00 53.0 7. Kolbrún 1». Ólafsdóttir, Melaskóla .... 9.2 1.15 34.00 52.0 8. Guðrún 1». Magnúsdóttir, Langboitsskóla .... 9.6 1.25 31.00 51.0 9. Sigrún Sveinsdóttir, Laugarncsskóla ,... 9.4 1.30 24.00 50.8 10. Þóra Guðjónsdóttir, Breiðagerðisskóla .... 9.0 1.20 25.00 50.5 11. Harpa Guðmundsdóttir, Breiðagerðisskóla .... 9.3 1.25 25.00 50.0 12. Þorgerður Kristjánsdóttir, Laugalækjarskóla 9.5 1.24 28.00 49.5 13. María Valsdóttir, Barnaskóla Húsavíkur 9.4 1.18 28.00 47.5 14. Margrdt Björnsdóttir, Vogaskóia .... 9.7 1.25 27.00 47.3 15. Ragnheiður Skarpbéðinsdóttir, Langholtsskóla .... .... 9.6 1.21 28.00 47.0 16. Sigfrið Ó. Valdimarsdóttir, Árskógarskóla . . . . 9.8 1.10 39.00 46.8 17. Linda Björnsdóttir, Vogaskóla .... 9.8 1.20 30.00 45.8 18. Sigríður Frímannsdóttir, Barnaskóla Akureyrar .... . . . . 10.2 1.20 35.60 45.6 19. Björk Högnadóttir, Laugargerðisskóla, Snæf . . . . 9.8 1.21 28.00 45.0 20. Herdis Hallvarðsdóttir, Mvrarhúsaskóla . .. . 9.9 1.15 33.60 44.6 Stúlkur fæddar 1957: 60 m Hást. Knattkast Stig 1. Guðrún Sigurjónsdóttr, Barnaskóla Húsavíkur .. 9.5 1.13 41.50 53.0 2. Þórkatla Aðalsteinsdóttir, Barnaskóla Hveragerðis . . . . 10.1 1.20 42.00 50.8 3. Gunnvör Gunnarsdóttir, Breiðagerðisskóla .. 9.1 1.25 23.00 50.7 4. Sólveig Baldursdóttir, Laugarnesskóla 9.5 1.15 34.00 49.0 5. Guðrún Viggósdóttir, Barnaskóla Hveragerðis 9.2 1.15 28.00 48.0 6. Þórdís Gunnarsdóttir, Mclaskóla 9.9 1.15 34.00 45.0 7. Hjördis Sigurjónsdóttir, Melaskóla . . 9.8 1.11 34.00 44.0 8. Helga Jónsdóttir, Barnaskóla Húsavikur .. 9.9 1.15 31.00 43.0 9. Hjördís Harðardóttir, Hlíðaskóla 9.9 1.15 30.00 42.3 10. Jónína Þórðardóttir, Breiðagerðisskóla 9.5 1.10 27.00 41.8 11. Anna Gunnarsdóttir, Langholtsskóla . . 10.5 1.27 28.80 41.5 12. Fjóla Erlingsdóttir, Laugarnesskóla .. 9.4 1.10 19.00 37.5 13. Ólafía Hjartardóttir, Hllðaskóla . . 10.2 1.10 31.00 37.5 14. Guðrún Ásla Gunnarsdóttir, Barnaskóla Seifoss 9.9 1.21 14.00 37.0 135

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.