Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 7

Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 7
Útvegaðu þér litla tréplötu, 50 senti- nietra á hvern kant. Skrúfaðu svo I hana þrettán króka, eins og sýnt er á áiyndinni, og svo skrifar þú lága tölu við hvern krók. Svo verður þú að út- Vega þér nokkra litla hringi, t. d. glugga- tjaldahringi; hver veit nema hún mamma Þín geti lánað þér þá. — Þvl næst heng- irðu plötuna upp á vegg, og þú og fé- lagar þínir skiptast á um að kasta hring «u sinnum á krókana. Vitanlega verða allir að standa í sömu fjarlægð, þegar Þeir kasta. Sá, sem fær hæsta stiga- tölu, hefur unnið. UÓNIÐ og höfrungurinn Ljón eltt gekk einu sinnl fram með sjévarströndu og sá höfrung móka þar tyrir framan [ sólskininu. Bauð það hon- um þá að gera bandalag vlð sig og mælti: ,,Það fer einmitt vel á þvf, að við séum góðir vinir og samherjar, þar sem ég er konungur yfir landdýrunum, en þú yfir fiskunum." Höfrungurinn tók þessu boði Ijónsins teginsamlega. Nokkru síðar, er Ijónlnu lenti saman I bardaga við villiuxa, þá skoraði það ^ höfrunginn að koma nú til liðs við sig eins og hann hafði lofað og fastmælum hafðl verið bundið. En þótt höfrungur- inn vildl feginn standa við orð sin, þá var honum, sem nærri má geta, ómögu- iegt að komast upp úr sjónum til að iiðsinna Ijóninu. Reiddist þá Ijónið og ásakaði hann fyrir svik. Þá mælti höfr- engurinn: „Eðli mínu getur þú gefið sök ^ Þessu, en mér alls ekki, þvl þó ég sé Voldugur á sjónum, þá er ég samt einsk- ls megnugur á þurrlendinu." Það munaði mlnnstu að illa fært. Oþægi kjúklingurinn #1 ■LM að var einu sinni svolítill kjúklingur, sem var óttalega óhlýðinn. AJIt, sem mamma hans sagði, lét hann sem vind um eyrun þjóta og gerði meira að segja allt þveröfugt við það, sem hann átti að gera. Dag nokkurn í glaða sólskini sagði hænan: „í dag er ágætis ormaveður, nú skulum við fara inn í aldingarðinn og fá okkur góða máltið." En litli kjúklingurinn galaði og gerði sig merkilegan, alveg eins og hann hafði séð hanann gera. „Þegiðu, kjáninn þinn,“ sagði móðirin byrst, „þú hræðir alla ormana, svo að við náum ekki i þá.“ En kjúklingurinn gól og vældi þangað til enginn ormur var orðinn eftir I aldingarðinum. Mamma hans hjó laglega i hnakkadrambið á honum, og svo fór hún með allan flokkinn að leita orma á öðrum stað. Þau komu að tjörninni, þar sem endumar áttu heima, og hænan sagði við ungana: „Þetta er heimshafið, yfir það kemst ertginn, ekki einu sinrti hanírm." En óþekktarormurinn litli vildi reyna vængi sína, sem engiir vonií, og sagði við mömmu sina: „Sjáðu endurnar; ekki eru þær hræddarr „Það er munur á öndum og hænsnum," sagði hænan, „heiðvirð hæna anar ekki út í vatnspytti." En litli kjúklingurinn gat ekki á sér setið, hann stökk út i og fá og kútvetlist i tjöminni. Ef ekki hefði borið að tftinn dreng í sama biEii, rrtyindi hann hafa drukknað þarna. Litli drengurinn greip hann og bjargaði harttim í l'artd. Svo héldu þau áfram ferðinni. Bak við fjósið var stór heysáta. „Þetta er fjall," sagði hænan. „Sá, sem upp á það fer, getur séð ytir atta verötdirta, en það er lika hætta á að sá, sem þangað fer, sjáist, og þess wegna er fjað enginn nema haninn, sem vogar sér upp á fjatíið.“ Kjúklingurínn var ekki alveg af baki dottinn. Hann klifraði upp á sátuna, þvi að hann vildi sjá yfir alla veröldina. En rétt í sama bili og hann var kominn upp, kom haukur og hremmdi hann. Svona fór nú það. 5

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.