Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 48

Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 48
Fyrir eldri börnin Dranmaráðningar i IUmennska. Að sýna illmennsku er fyrir andlátsfrétt. Iðrun. Að kenna iðrunar er fyrir skamm- vinnri vináttu. íbúð: Að eignast ibúð boðar sjálfstæði. íkorni: Að sjá íkorna merkir trúa þjóna. Innkaup: Gerirðu innkaup, er það fyrir þunglyndi. ís: Að ganga á isi boðar öryggi. J Jurtir: Að safna jurtum táknar angist og neyð. Jörð: Erfirðu jörð, er það fyrir sam- kvæmi. Kaupirðu jörð: umgengni við gott fólk. Seljirðu jörð: breytileg hamingja. Járn: Að sjá ryðgað járn er fyrir erfið- leikum. Járnbrautarfarmiði boðar mikinn mögu- legan hagnað. Járnbrautarbrú: Gangirðu yfir járn- brautarbrú, gættu þá atvinnu þinnar. Jómfrú: Að dansa við jómfrú: sorg. Að elska jómfrú: vandræði. Að klappa jóm- frú: fláræði. Jarðarber: Að kaupa jarðarber merkir skammvinnt rikidæmi. Að tina jarðarber á viðavangi: í kvennasamsæti. Að tina jarð- arber í görðum: ánægju. Að borða jarðar- ber: óánægju. Jarðskjáifti: Að sjá jarðskjálfta: aðvör- un og mótlæti. Jóiagjöf: Að gefa jólagjöf: Útgjöld. Að sjá jólagjöf: armæðu. Jarðyrkja. Að sjá unnið að jarðyrkju: heimilisánægja. Jarðarför: Sjáirðu jarðarför, er það fyrir ánægju. K Kol: Sjáirðu kol, cr betra að vara sig. Kvikasilfur. Hafir ]>ú kvikasilfur, verður þú dreginn á "tálar. Kvenfólk: Sjáir ]>ú kvenfólk að vinnu: framfarir. Að sofa hjá kvenfólki: eigna- missir. Að tala við kvenfólk: reiði. Að vera í samsæti með kvenfólki: baktal. Kvenhár. Að sjá kvenhár: óvænt vin- átta. Kvlstur: Að sjá kvisti: grátur bráðlega. Kráka: Að skjóta kráku: ógæfa. Krans: Að bera krans: hjónaband. Að sjá kransa: óverðskuldaður yfirgangur. Krít: Að skrifa með krít: björt framtið. Konungur: Að sjá konung dauðan: nýj- ar fréttir. Að tala við konung: mikill heið- ur. Kornakur: Að sjá kornakur: hamingja. Að ganga um kornakur: laun fyrir gott starf. Korn: Að skera korn: tap jarðeignar. Kross: Að sjá kross er fyrir atvinnu. Keriingar: Að lieyra kcrlingar þrætast er fyrir hlátri. Að sjá kerlingu: óheppni. Karl: Að sjá karl: hamingja í fyrirtæki. Kýr: Að mjólka kýr: hagnaður. Að sjá kýr mjólkaðar: tíðindi innan fjölskyld- unnar. Kjöt: Að sjá hrátt kjöt: sjúkdómur. Klukkur: Að heyra klukkur hringja: ferðalag fyrir dyruin. Kirkja: Að sækja kirkju: mikil sorg. Að sjá kirkju hrynja: skaði. Að vera í kirkju: sættir við óvin. Kirsuber: Að sjá kirsuber: jarðarför. Að borða kirsuber: sjúkdómur. Kistur: Að dreyma kistur: óvæntar tekj- ur. Köttur: Að vera bitinn af ketti: maður kemst að svikráðum. Að sjá ketti: heyra um fals. Að sjá svarta ketti: sættir við óvini. Að sjá ketti bítast: ánægja. Að heyra ketti væla: óró. Kettlingur: Að sjá kettling: kerlingarjag. Kanarífugi: Að heyra hann syngja: inik- il glcði. Kanina: Að sjá kaninu: fjandskapur. Kerti: Að steypa kerti: sorgleg tiðindi. Karlmaður: Að kyssa karlmann: þvcrr- andi likamskraftar. Krufning: Að sjá krufningu: losti. Kroppinbakur: Að tala við kroppinbak: óþægilcgar fréttir. Korr: Að heyra korr: gæfutiðindi. KónguIóarveÍBr: A8 sjá hann: fé safn- ast smátt og smátt. Barnslegt traust Litill drengur sat á húströppum í New York. Hann var tötralegur til fara og |eit út fyrlr að vera hungraður, en þó bar svipur hans vott um einhverja ánaegiu lega eftirvæntingu. Vel búinn maður gekk fram hjá °9 spurði: „Eftir hverju ert þú að bíða hér? „Ég er blða eftir því, að guð kom! og hjálpl mér," svaraði drengurinn. „Við hvað áttu með því?“ spurði mað- urinn undrandi. „Guð hefur tekið bæðl pabba °9 mömmu og litla bróður tll sín,“ msl*1 drengurlnn. „Og mamma sagði, þ©9ar hún var veik, að Guð faðir mundi sjá um mig. Ég á hvergi heima og enginn gefur mér að borða. Þess vegna sit ég b^r' Og nú er ég lengi búinn að horfa 1 himins, til þess að vita, hvort Guð fa3ir kemur ekki og hjálpar mér. Heldurðu a hann koml ekki? Mamma hefur aldrei skrökvað að mér.“ „Jú, drengur mlnn," svaraðl maður inn klökkur. „Guð faðir hefur sent mí9 til að hjálpa þér." Gleðlbros lék um andlit lltla drengs ins. „Ég vissi það," mælti hann, ..a mamma sagði satt. En ósköp varste lengi á leiðinnl." Kónguló: Að sjá kónguló spinna ham- ingja. . ðj. Krásir: Að borða krásir: völt heill>rl Kvarði: Að mæla með kvarða: arfur’rjn, Kampavín: Að drekka kampavin: a týri i vændum. Kampavínsflaska: hollt ráð. „ Kristur: Að tilbiðja Krist: gleði. A® hann: sorg. Kláði: Að hafa kláða: búferlaflutning^ Knattspyrna: Að taka þátt i ''nílrfa spyrnu: Þú verður eyðslusamur. Að h° á knattspyrnu: áhættusamt fyrirt®^1- Kvenmaður: Að kyssa konu: fals of> ræði. . . Kál: Að kaupa kál: bræði hjá kuuniu Að planta káli: endurnýjun kunningss ar. fa Kálormur: Að sjá kálorm: óvænt C* ^ Kápa: Að rifa kápu: erfiðleikar. Að klæddur kápu: virðingarstaða i V!r óá- Kaffi: Að drekka kaffi: slúðursögur- hita kaffi: fátækt. Að kaupa haffi • nægja. . T. Kalk: Að handleika kalk: hættuleg irtæki. 46

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.