Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 8
Saga um tvær brúður
eftir MARIL KARCH SMITH
INGIBJÖRG ÞORBERGS þýddi
Æ
^^^■stu langaSI tll að eignast brúðu. Hana hafði aldrei
langað eins mikið til neins. — Alvöru brúðu, með
augu og hár. — Brúðu, sem hún gæti leikið sér að. Hún
vlssl, að af því gat ekki orðið.
Ásta var lítil guðhrædd stúlka, sem bjó hjá foreldrum
slnum I Nýja Englandi, vestur í Ameríku. Þetta var á frum-
byggjaárunum og lítið um leikföng og allan lúxus.
Heimili Ástu var bjálkakofi, sem stóð á svolitlu opnu
svæði I skóginum. Hún vissi, að hvergi var hægt að kaupa
bnjður I skóginum.
Dag nokkurn fann hún slétta, vellagaða spýtu, sem hún
fór með Inn í húsið. Ásta litla vafði klæðisbút utan um
spýtuna og hafði hana fyrir brúðu. Hún sat með hana í
fanginu, ruggaði henni og söng fyrir hana.
Að lokum átti svo þessi gervibrúða að vera sofnuð. Þá
fór Ásta með hana og lét hana i trévöggu, sem pabbi
hennar hafði smíðað, og breiddi teppi vandlega yfir hana.
Mamma Ástu, sem hafði fylgzt með þessu, hugsaði: „Ó,
ég vildi, að ég gæti fengið raunverulega brúðu handa
hennl."
Allan eftirmiðdaginn hugsaði hún um þetta.
Þegar Ásta var sofnuð í litla rúminu sinjj- þetta kvöld,
settist mamma hennar niður fyrir framan arininn. Hún ætt-
aði að nota birtuna frá eldinum tii þess að búa til brúðu
handa Ástu. í brúðuna notaði hún m. a. komstöngla og
hýði. Brúðan varð að vera með handleggi og fætur. Höfuðið
gerði hún úr ull, og klæddi það með ijósbteíkri tusku, sem
hún saumaði í augu, nef og munn. Hárið var úr garni.
En brúðan varð að fá föt tíl að fara í. Mamma átti af-
gang af efninu, sem hun hafði saumað kjóiinn hennar Ástu
úr, og nú bjó hún til klæðnað handa brúðunni. Húrr saum-
aði á hana kjól, undirkjót, svuntu, hvítan herðaktúl og titta
hvfta húfu.
Þetta var orðin altra tagtegasta brúða í hottenzkum
þjóðbúningi eins og Ásta, og Eíktist henni meira að segja
Oðca talsvert
Mamma tagði hana á koddann við htið dóttur sinnar.
Þegar Ásta vaknaði, kom hún strax auga á brúðuna. Augu
hennar tjómuðu, og hún tók hana ií fangið.
— Ég vissi, að ef ég óskaði mér af öttu hjarta, þá fengi
ég brúðu! Hún á að heita Rúna. kattaði þessi titla, ham-
ingjusama stúlka.
Frá þessari stundu lék Ásta sér allan daginn — og alta
daga — með brúðuna sina. Brúðan Rúna sat við mat-
borðið hjá henni. Einnig hafði Ásta hana með sér út í
garðinn, niður að lauginni, og lét hana sofa á koddanum
hjá sér um nætur.
Dag nokkum, þegar Ásta litla lék sér á flötinni við húsið.
féll á hana skuggi. Hún leit upp. Þarna stóð stór Indíáni
og horfði á hana.
Pabbi hennar hafðí sagt henni, að Indíánar væru vin-
gjamlegir og að hún þyrfti ekki að óttast þá. Svo að eigin-
lega var hún ekki hrædd, en hún tók samt Rúnu sína og
flýtti sér heim að bjálkakofanum, svo að hún gaeti verið
nálægt mömmu sínni.
Indíáninn kom á eftir henni.
Hann heilsaði mömmu hennar hátíðtega. Hann virtíst
kunna fáein orð í ensku og reyndi að segja henni með
aðstoð alls kyns hljóða og handapats, að litla stúlkan sin
væri veik. Hann nuddaði magann og yggldi sig til að lýsa
veikindum hennar.
Móðir Ástu lét hann þá hafa meðul handa barninu.
Hann rumdi úr sér þakkarávarpi og sneri sér víð til 3®
fara. Þá þaut Ásta til hans. Hún stakk brúðunni Rúnu 1
hönd hans og sagði: — Gefðu litlu stúlkunni þinni brúð-
una mína. Hún heitir Rúna. Ég er viss um, að henni batnar,
þegar hún fær hana!
Indíáninn horfði smástund á Ástu, svo tók hann við
brúðunni og hvarf inn í skóginn.
Ásta gat ekki varizt gráti.
Mamma hennar, sem vissi hversu vænt Ástu þóttí um
brúðuna sina, sagði: — Þetta var fallegt af þér, elskan.
— Ég vona, að Rúna hjálpi fftlu Indiánastúlkunni
að
batna, hvíslaði Ásta, uijk leið og hún þurrkaði af sér tárm-
— Ég á Hka ennþá spýtubrúðuna mína, bætti hún við.
Mörgum dögum seinna, þegar Ásta sat á trjábol skammt
frá dyrunum og var að rugga vöggunni með spýtubrúðunm
sinni í, kom Indíáninn út úr sköginum. Hann stóð fyrir
framan Ástu, strauk á sér magann og brosti breitt til að
koma henni í skilning um, að litlu dóttur hans væri nu
batnað.
Svo rétti hann Ástu útskorna trébrúðu með máfað andlit-
Hún var klædd fallega skreyttum fötum og skóm úr hjartar-
skinni og var vafin mjúku kaninuskinni.
— Þú eiga! sagði Indiáninn við Ástu. En hún var ot
feimin til að rétta út höndina.
Hann lagði þá brúðuna i kjöltu hennar.
Ásta brosti þakkarbrosi til hans, tók brúðuna upp °9
vafði hana örmum.
BARNAÆVINTÝRIÐ
6