Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 19
Góður spretthlauparl getur hlaupið
200 m með hraða, sem nálgast 36 km
6 klst. og hálfan annan km með 24
km hraða. En veiðihlébarðinn getur tek-
lð sprett með 113 km hraða á klst., og
hestar hafa náð 24—25 km hraða, jafn-
vel á yfir 50 km vegalengd. Ameriskur
héri getur náð 64 km hraða, og mong-
ólskur asni hljóp 25 km með 48 km
hraða á klst.
Antilópur virðast hafa gaman af að
reyna sig við járnbrautarlestir og bíla
og ná þá 96—97 km hraða. Islenzkir
hundar reyna sig oft við bila. Gaman
væri að frétta um mælingar ökumanna
á hraða hundanna íslenzku. Litli mjó-
hundurinn enski nær 55 km hraða,
gresjuúlfur 69, refur 72—73 km. Refur,
v ____
Ertu frár
á fæti?
sem hundar eltu, hljóp 241 km á hálfum
degl.
Dýr, sem eru létt á fætl, eru litt stað-
bundln og rása oft langar leiðir til að
veiða eða í leit að haglendi. Villihundar
I Afríku reika um 2—3000 ferkílómetra
svæði, og veiðisvæði ameríska fjalla-
Ijónsins nær yfir 150 km. Heimskauta-
refir rása 1200—1300 km. Ferðir hreln-
dýranna í heimskautalöndum Ameríku
eru frægar. Á sumrin eru hreindýra-
hjarðirnar á beit úti á freðmýrunum, en
þegar liða tekur á sumarið, fara dýrin
að færa sig suður á bóginn í áttina til
skógartakmarkanna og halda sig þar
að vetrinum. Á vorin halda þau síðan
aftur norður á bóginn og fylgja troðnum
stígum.
^abbi bjóst alltat við öllu illu frá bæjarstjóranum og
Var órólegur og önugur. I>á leidcli ógæfan kaupmann
^rairr hjá garðinum okkar. „Seljið mér tígrisdýrið ykkar.
Seljið mér liann. Ég skal ala hann vel og byggja stórt
°S vandað búr handa honum. Hann skal lifa kóngalífi!1'
Éæði pabba og mömmu var þvert um geð að þekkjast
b°ðið, því hvorugt þeirra vildi skilja Vask við sig. En
það
er dýrt að ala tígrisdýr og þar að auki voru nágrann-
aillii' síkvartancli. Samt voru foreldrar mínir á báðum
en þá vildi hvorki betur né verr til, en að Vaskur
lenti enn einu sinni í klandri.
l’að var um nónbil, sem pabbi heyrði óskaplegt vein.
^ann þaut út og sá á eftir mömmu niður svalatröppurnar.
^iún æpti af öllum kröftum og l>enti út að limgerðinu.
1>ar lá lítil villigeit. Olan á henni stóð ótætið hann
v askiu- og hafði læst í liana klónum og augun gneistuðu
af veið
í'egar hann sá pabba koma, stökk hann í burtu, því
^°num stóð ennþá ótti af honum síðan hann hegndi
°num fyrir að hremma lianann. !><> gat hann ekki stillt
Um að reyna að læsa kló í stígvélið hans, um lcið og
ann þaut frant hjá.
Éftir þctta var okkur stranglega bannað að leysa Vask.
n ekki liðu nema tíu dagar þangað til hann framdi
skammastrik. I>á tókst honum sjálfum að losa festina
°S netlaði að ráðast á folald. Sem betur fór tókst það ekki,
gh 1 1
nann glelsaði illilega í mann, sem að kom. l>etta varð
1 lJess, að foreldrar mínir ákváðu, að nú yrðum við að
^ta Vask burtu.
^311 kölluðu til sín rnann, sem seldi dýr í dýragarða,
S 'étu hann lofa sér, að liann tæki sjálfur Vask til sín, en
eldl Éann aldrei í dýragarð.
Við höfðum aldrei í alvöru trúað því, að við myndum
ntissa Vask, en þegar við heyrðum þetta samtal, þá brust-
um við allar í ofsalegan grát, svo að pabbi og mamma
skipuðu okkur að fara út í garð. Dýrakaupmaðurinn var
svo hygginn, að hann kom þangað á cftir okkur, gaf okk-
ur sætindi og bauð okkur að koma og sjá dýrasafnið sitt.
Hann sagði, að sér þætti ákaflega vænt um öll dýr.
Svo fór hann að spyrja okkur um lífsvenjur Vasks. í
fyrstu vildum við ckkert segja honuni, en að Iokiun sýnd-
um við honurn, hvernig við mötuðum hann, böðuðum
hann og hvaðeina. Þrátt fyrir allt vorum \ ið tortryggnar
og létum hann sverja við allt, sem honum var heilagt, að
hann skyldi elska Vask.
Svo rann upp okkar raunadagur.
Um haustið, þegar krákurnar görguðu í kvöldkyrrð-
inni í ávaxtagarðinum, ók ískrandi vagn inn í garðinn.
A vagninum var búr úr stálgrinclum.
Pabbi reyndi að gera að gamni sínu við möriimu, en
hann var samt skjálfhentur, þcgar hann leysti festina
hans Vasks. Vaskur þrýsti sér dauðhi-æddur að honum,
þcgar þeir gengu báðir upp flekabrautina að búrinu.
En þegar pabbi skilcli Vask einan eftir inni í búrinu, þá
fór hann að veina og Iienti sér á járnrimlana. Svo teygði
hann framlappirnar út á milli rimlanna í áttina til pabba
og ýlfraði sárt. Foreldrar mínir stóðu steinþegjandi og
hrelld af örvæntingu dýrsins.
I>á fengum við njósn af því, að verið væri að fara burt
með Vask. Við hlupum frá leikföngunum okkar og náð-
um vagninum rétt þegar hann var að leggja af stað.
„Vaskur, clsku, elsku Vaskur," hvísluðum við skjálf-
raddaðar og þrýstum andlitunum að grindunum. I>á fór
Vaskur að mala og muldra „úff, úff“.