Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 13
°S óspillt eðli hennar á móti þessu. Hún hafði ekki heldur sótt eftir félagsskap hennar til neins annars en frétta eitthvað um Eirík. ^egar Eiríkur kom heim síðla sumars, hitti hún hann n°kkrum sinnum. Henni fannst hann hafa vaxið á allan Hann var orðinn glæsimenni. Hann bauð henni eitt kvöld í listamannakrána, og hún var ölvuð af gleði. ®n þau minntust ekki á ást einu orði. Töluðu ekki um atlnað en París og listir. Öðru hverju höfðu þau rekizt Sarnan. Já, og ef hún var alveg hreinskilin, þá varð hún játa, að stöku sinnum gekk hún um þær götur, sem arin var vanur að fara, í þcirri von, að hún mætti hon- nrn> eða dl þess að líta upp í gluggann háns. Nú botnaði ^ún ekkert í, fyrir hvað hún hafði dáð hann. Nú fannst --------------------—...... .... ----- enni hann vera hégómlegur tyrðill, einhvers konar spjátr- Ungsraefill. Hún mætti honum fyrir nokkrum \ ikum, þegar Un var á leiðinni heim síðari hluta dags, og þá lét hann ekki af að suða i henni að koma með sér inn í kaffihús, " 1 að hann mætti til að fá að sýna henni frumdrög að ^glýsingamynd, sem hann vonaði að fá verðlaun fyrir. , ^ þarna inni í kaffihúsinu hafði hann svo allt í einu ^ysst Sarnl, hana beint á munninn og sagt, að hún væri svo dá- m*tti H alla sér ega falleg, að hann gæti ekki að þessu gert, hann til að kyssa hana. Un hafði þotið burt frá honum eins og örskot, og feiðina heim var hún óaflátanlega að núa varirnar á Rieð vasaklútnum og kallaði hann með sjálfri sér Jöla og hræsnara. þó^n ^ ^att ^enni aiit 1 einu * hvernig henni hefði ekE ileiðl verið Ríkarður, sem kyssti hana, en ^ 1 Eiríkur. Eitt ekkaandvarp brauzt upp. Ríkarður . . . j *’ það var Magga, sem átti að fá kossana hans. Ó, nei. raun og veru þótti engum verulega vænt um Tim, nnst henni. Tafnvel ekki Kát, nú orðið. Hann var m,l 1 J ntá U ilænciari að Ríkarði. Þeir voru alltaf saman i löng- j, sEemmdferðum á daginn, bæði seint og snemma. je Var engu líkara en Kátur fyndi til þess, hve óræktar- 0^Ur hann hafði verið að undanförnu. Hann hoppaði Va ^eisaðl með ógnar flírulátum í vettlingana, sem Tim þe °g vildi fá að bera annan, eins og i gamla daga, 0 þau voru beztir vinir. Hún tók vettlinginn af sér O hr( ^ ^kk honum, og nú trítlaði hann við hlið hennar, 0t^^lnn og hnarreistur, með þennan dýrgrip, sem hon- var trúað fyrir, á milli tannanna. hót lln snnictl litið eitt. Hún viknaði aftur við þessi vina- gei ^V°ipsins' Hún leit aftur upp i stjömum stráðan ja ltln og festi sjónir á einni ákveðinni stjörnu. Henni v>‘ hún horfa hlýlegast til sín, og hún valdi hana sér að 1 °g kinkaði kolli til hennar. eyrðu, stjarna mín, heldurðu ekki, að mömmu batni? .. . Ég skal reyna að líkjast Möggu eins og ég get, svo að henni geti þótt mikið vænt um mig." „Nei, þarna ert þú, Tim," heyrði hún allt í einu Ríkarð segja rétt fyrir aftan hana. „Anna var orðin hrædd um þig, hún sagði, að þú hefðir ætlað hérna rétt niður göt- una." Hún vissi ekki, að hann hafði staðið rétt fyrir aftan hana og heyrt það, sem hún var að enda við að segja, enda lét hann sem ekkert væri. „Það er svo skrambi launhált héma," sagði hann og tók undir handlegg hénnar. Hún var fegin. Það var eitt- hvað svo öruggt og gott að styðjast við arm hans. Hún andvarpaði og eitt ekkasnökt enn brauzt upp. Hann Iét eins og hann hefði ekki heyrt það, en héft áfram að spjalla um Inersdagslega hluti, og liúti kinkaði kolli öðru liverju. Hún þorði ekki að tala, því að hún hafði ekki fullt vald á röddinni. Hún boraði hökunni eins djúpt og hún gat ofan í loðkragann á kápunni og leit undan. En þegar þau komti heim að hliðinu og glampandi birtan frá Ijóskerinu léll á þau og dndmðu á tárvotu andliti hennar, þá lagði hann lófana um vanga hennar, þrýsti léttum kossi á enni hennar og sagði hlý- lega: „Hættu að gráta, góða Tim, þetta lagast allt.“ Hann var dálítið hissa á hentii. Fram til þessa hafði hann ekki gefið henni niiklar gætur, ekki „skilgreint“ hana eins og hann var vanur að orða það, þegar hann reyndi að kanna og komast að, hvernig þessi eða hinn var skapi farinn og saman settur. Hún hafði komið hon- um fyrir sjónir eins og óþroskttð unglingsstúlka, mjög einræn og líklega duttlungafull. Alólík Möggu, þessari stilltu, reglusönui og gáfuðu stúlku, sem hann dáði af heilum hug. Tim stóð lengi þetta kvöld frammi fyrir speglinum og athugaði sjálfa sig, og augun tindruðu eins og stjömur. „Athugaðu það, Tim, að honuni þvkir alls ekki vænt um þig á sama hátt og þér um hann, en það gerir ekkert til. Vertu bara glöð yfir því, að hann er til. Það er Magga, sem hann elskar beinlínis, og hún hann vist líka.“ Framhald. KÁPUMYND A síðustu tölublöðum ÆSKUNNAR hafa birzt íslenzkar myndir, sem allar hafa veríð teknar af Gunnarí Hannessyni. 11

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.