Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 38
NR. 148 TF-FLD
CESSNA 150E
Skráð hér 22. maí 1965 sem TF-FLD, eign Flugskólans Þyts hf.
Hún var keypt ný frá Bandaríkjunum (N11B); ætluð hér til
kennsluflugs.
Hún var smíðuð 1965 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita,
Kansas. Raðnúmer: 15061312.
14. febrúar 1966 hlekktist flugvélinni á í lendlngu á Grafarnesi
í Grundarfirði, en hún skemmdist ekki mikið.
14. júlí 1966 mistókst flugtak við Langá skammt frá bænum
Jarðlaugsstöðum á Mýrum. Flugvélin skemmdist talsvert, m. a.
brotnaði hægra aðalhjólið undan henni, þegar hún hafnaði á
eyri úti í ánni.
16. maí 1968 fékk flugvélin lofthæfisskírteini á ný.
22. sept. 1969 keypti Helgi Jónsson flugvélina.
CESSNA 150E: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A. Væng-
haf: 10.21 m. Lengd: 6.58 m. Hæð: 2.11 m. Vængflötur: 14.86 m^.
Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 476 kg. Hámarksflugtaks-
þyngd: 726 kg. Arðfarmur: 109 kg. Farflughraðl: 195 km/t. Há-
markshraði: 261 km/t. Flugdrægi: 790 km. Flughæð: 3.850 m.
1. flug: Sept. 1957. Model E: 1965.
NR. 149 TF-LLH
ROLLS-ROYCE 400
Skráð hér 24. maí 1965 sem TF-LLH, eign Loftleiða hf. (þá af
gerðinni CL-44D-4). Flugvélin var keypt f Kanada (CF-MKP).
Hlaut hér nafnlð Guðriður Þorbjarnardóttir.
Hún var smíðuð 1961 hjá Canadair Limited, Montreal, Kanada.
Raðnúmer: 9.
I
a
11. nóvember 1965 rann flugvélin i lendingu út af braut á Kefla
vfkurflugvelli og skemmdist nokkuð. Engan sakaði.
í byrjun marz 1967 hafði verið lokið við lengingu á skrokknum
(um 4.57 m), og 25. marz fékk hún lofthæfisskfrteini að nýju a
loknu reynsluflugi.
1. des. 1971 keypti Salenia í Stokkhólmi 50% í flugvélinnL
Vélinni var í sama mánuði breytt til vöruflutninga og síðan lel9
Cargoiux. Hún hefur verið I vöruflutningaflugi síðan og víða farl
CANADAIR CL-44J: Hreyflar: Fjórir 5730 hha. Rolls-Royce Tyne
515. Vænghaf: 43.37 m. Lengd: 46.32 m. Hæð: 11.68. Vængflölur?
192.76 m2. Farþegafjöldi: 189. Áhöfn: 3—4. Tómaþyngd: 49.14
kg. Grunnþyngd: 50.197 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 95.264 kg-
Arðfarmur: 20.800 kg. Farflughraði: 612 km/t. Hámarkshraði-
Mach 0.63 í 9.150 m hæð. Flugdrægi: 8460 km. Hámarksflugb®®'
9.100 m. 1. flug: 1965.
NR. 150
tf-flc
CESSNA 172F
Skráð hér 4. júní 1965 sem TF-FLC, eign Flugskólans Þyts ^
Hún var keypt ný frá Bandaríkjunum (N11B).
Hún var smíðuð 1965 hjá Cessna Aircraft Company, Wichi a'
Kansas. Raðnúmer: 17252694.
18. september 1965 brotnaði flugvélin, er hún rakst á stein u
við flugbrautina við Blautós vestan Akrafjalls. Viðgerð var l°
12. ágúst 1966. |
31. júll 1967 vildi það slys til á Reykjavíkurflugvelli, að farþe9^
sem var að fara úr TF-FLC, gekk á skrúfu flugvélarinnar og e
þana samstundis. .|
Snemma árs 1970 var vélin í lágflugi yfir Sandskeiði og sn®a||
þá snjóskafl með þeim afleiðingum, að hún missti flugið, s
á jörðina og skemmdist það mikið, að hún var talin ónýt.
CESSNA 172F: Hreyflar: Einn 145 ha. Continental 0-300-D- Vaen9
haf: 11.02 m. Lengd: 8.07 m. Hæð: 2.72 m. Vængflötur: 16-16 ‘
Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 635 kg. HámarksfluS13
þyngd: 1.041 kg. Arðfarmur: 221 kg. Farflughraði: 209 km/*-
markshraði: 279 km/t. Flugdrægi: 950 km. Flughaeð: 3.996
1. flug: Model F: okt. 1964. — Gengur elnnig undir nafn
Cessna Skyhawk.
36