Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 21
^'nn nýi eigandi Vasks reyndi að sinna honum eins
°S við höfðum gert, en í raun og veru þótti honum ekki
Um dýr, því i hans augum voru þau aðeins verð-
^■^tur söluvarningur. Svo var hann líka dauðhræddur
Við Vask.
Sem betur fór réðst Kazaki að nafni Ismail, sem lengi
nafði
þess
siði
verið hjá okkur, til hins nýja eiganda Vasks til
eins að annast tígrisdýrið. Eftir það varð Vaskur
^lu ánægðari. Þegar Ismail var hjá honum, þjáðist
ann ekki eins mikið af heimþrá, og hann fékk eins mikið
borða og hann vildi.
smám saman vöndumst við því, að spölkorn var frá
^Ur heim til Vasks. Eftir að skólinn byrjaði, þá gát-
við aðeins heimsótt hann á sunnudögum, og uni
eija helgi sáum við, hve mikið hann hafði stækkað
Ustu viku. Mánuði eftir að hann fór frá okkur, var
a,1n orðinn risastórt, fullorðið tígrisdýr.
o ^aS einn kom eigandi hans hlaupandi heim til okkar
^ yar svo mikið niðri fyrir, að hann kom ekki upp einu
rði fyrst - stað, heldur greip andann á lofti, blés og
y n*. Samt skildist pabba, að eitthvað hefði komið fyrir
as^’ greip hatt sinn og hljóp af stað.
j eS<n' hann kom í garðinn, stóð búrið opið og autt.
í '* kom á móti pabba og sagði, að Vaskur væri inni
Usinu. Eigandinn hljóp að sækja dýralækni, en pabbi
r rnn til Vasks.
^ ann lá endilangur á gólfinu og andaði með þungum
^Um- Búið var að taka af honum hálshlekkina. Pabbi
klappaði honum og kallaði á hann með nafni, en Vaskur
hreyfðist ekki — honum varð ekki bjargað. Eftir nokkrar
mínútur andvarpaði hann og dó.
Pabba varð afskaplega mikið um þetta og spurði slmail,
hvað fyrir hefði komið. „Barði einhver hanní Hefur hon-
um verið gefið eitur?“ spurði hann.
„Nei, nei, það fór að bera á þessu fyrír nokkrum díig-
um. Hann varð daufur, víldi ekki leika sér, ekki hlaupa
eða stökkva, bara lá og lá. Þegar ég kom inn til hans
í morgun, þá lyfti hann ekki einu sinni höfðínu. Ég
reyndi að fá hann til að rísa upp, en heyrði, að honum
var þungt um andardrátt. Þá sendi ég húsbóndann eftir
þér og dró hann inn í húsið. Ég hélt, að honum kynni
að líða betur þar.“
Pabbi hjálpaði dýralækninum víð krufninguna og úr-
skurðurinn var sá, að Vaskur hefði dáíð af hjartabilun
v^na þess, að hann var orðínn alltof feitur. Honum
hafði verið gefið feitt kjöt og mikið af vatni, en heima
hjá okkur fékk hann súpu, mjólk og egg, en Iítið af kjöti.
Svo hafði hann líka haft of litla hreyfingu, eftir að hann
fór frá okkur.
Pabbi vissi varla, hvemig hann átti að segja okkur
þessa sorgarfregn. Við grétum allar sárt yfir andláti vinar
okkar og lofuðum því, að við skyldunt aldrei, aldrei
gleyma tígrisdýrinu okkar, en segja öllum krökkum í
heiminum frá honum Vaski.
Sigríður Thorlacius íslenzkaði.
19