Æskan - 01.11.1973, Blaðsíða 22
TARZAN
Þegar Tarzan hafði rifjað upp gamlar minningar í
kofanum, tók magi hans að gera vart við sig. Enginn mat-
ur var þarna, og vopnlaus var hann. En á veggnum hékk
eitt af gömlu stráreipunum hans. Það var marghnýtt
saman, svo að hann hafði fyrir löngu hætt að nota það.
Tarzan óskaði þess, að hann hefði hníf. Jaeja, ef honum
skjátlaðist ekki, mundu hnífur, bogi og spjót vera í
fórum hans, áður en næsti sólarhringur væri allur — reipið
mundi sjá fyrir því. Hann gerði það vandlega upp, varp-
aði því um öxl sér, fór út og lokaði hurðinni á eftir sér.
Skógurinn hófst rétt við kofann. Tarzan apabróðir hélt
inn í hann, hægt og hljóðlega — hann var aftur villidýr
á veiðum. Hann gekk um stund eftir skógarsverðinum,
en þegar hann sá hvergi spor eftir dýr, fór hann upp í
trén. Er hann sveiflaði sér loksins á ný grein af grein,
var sem nýtt Iíf færðist í hann, og hann varð gagntekinn
af fögnuði. Þetta var þó hið rétta líf. Nú gat hann faðmað
fullkomna gæfu og frelsi. Hverjum gæti dottið í hug að
hverfa aftur til þröngra og sóðalegra borga, þar sem hinir
svokölluðu siðmenntuðu menn bjuggu, þegar skógurinn
miðlaði af gnægð sinni og bauð frið og frelsi? — Ekki
Tarzan að minnsta kosti.
Hann kom í hálfrökkri að vatnsbóli dýra við Iækjar-
sprænu. Þarna var vað á Iæknum, og þangað höfðu dýr
skógarins komið öldum saman til þess að svala þorsta
sínum. Á kvöldin var ætíð hægt að hitta hér bæði Sabor
og Núma skríðandi í kjarrinu, þar sem þau biðu eftir
antilópu eða rádýri til þess að hafa til matar. Hingað
kom Horta, gölturinn, og hingað kom Tarzan apabróðir
núna, leitandi að bráð, því að maginn var galtómur.
Hann beið á lágri grein, sem slútti yfir götuna. Hann
beið í meira en klukkustund, og það var orðið aldimmt.
Þá var það, að hann heyrði dauft fótatak nokkru til hliðar
við vaðið, og stór skrokkur brauzt varlega gegnum grasið
og kjarrgróðurinn. Enginn nema Tarzan hefði heyrt
það, og apamaðurinn var þess fullviss, að þarna var
Númi — karlljónið — í sömu erindum og hann. — Tarzan
brosti.
Allt í einu heyrði hann, að dýr nálgaðist hægt eftir
götuslóðanum, sem lá að læknum, og augnabliki síðar
sá hann í hausinn á Horta, geltinum. Hér bar vel í veiði,
og það var ekki laust við að Tarzan fengi vatn i munn-
inn. Ekkert heyrðist til ljónsins, en Tarzan vissi, að einnlS
það var vel á verði. Gölturinn var nú beint fyrir neðan
greinina, sem Tarzan sat á, og eftir fáein skref enn
mundi hann verða í hæfilegri stökklengd frá Nnnaa-
Tarzan gat gert sér í hugarlund, hve augu Núma ganila
sindruðu, hvernig skrokkur hans iðaði, er hann s°tn
sig veðrið, áður en hann ræki upp öskrið sitt óginlena’
sem mundi stöðva hjartslátt Horta eitt augnablik, ineðan
tennur Núma læstu sig á kaf í vöðvamikinn skrokk han
En þegar Númi bjóst til stökks, flaug grannt reipi geSn
um loftið frá grein upþi í trénu. Snaran féll um háls Ho' "
sem rak upp hræðsluhrinu, og Númi sá, að væntanleg h,a
hans var dregin aftur á bak eftir götunni. Númi m ‘
smástund, en þegar hann sá, að gölturinn var dieR111
upp í tréð, réðst hann fram öskrandi af reiði. Svarið
hlátur ofan úr trénu. Ljónið reis upp á afturfaetu
urraði grimmdarlega og beit í æði sínu flygsur úr 1
trésins.
Tarzan hafði á meðan dregið göltinn til sín. Staah
fingur hans luku því verki, er snaran hafði hafið- ÁP‘
° —uð
svo að hann reíf ,lie^
sterkum tönnum sínum kjötið frá beinunum og át 81'
J Niim1
ugt, meðan Ijónið æddi um fyrir neðan hann. 1
hafði fundið þefinn af nýrunnu blóði úr þeirri bia
sem hann hafði haldið sína.
maðurinn hafði engan hníf, en náttúran hafði '‘ll11
hann á að komast af án hans,
Myrkur var skollið á, þegar Tarzan var mettur.
pvíli^'
vern
ða
ur matur! Hann fann það bezt nú, að í raun og
hrasa°‘l
hafði hann alls ekki vanizt þessum steikta og ^
mat, sem hann hafði orðið að borða, meðan hann
í Evrópu. Innst inni Iiafði hann alltaf þráð hrátt kjD ^
nýrunnið blóð af veiðidýri, sem hann sjálfur hafði
Tarzan þurrkaði blóðið af höndum sér með þurtll^r
laufblöðum, varpaði því sem eftir var af Horta á bak
og hélt áfram ferð sinni eftir trjánum í átt til kofa°s^
ströndinni, og á sama tíma stóðu þau Jane Porter
Clayton upp frá borðum á skipinu Lafði Alice *J'n!Ls
megin við Afríku. Skipið hafði þá stefnu í suður álel
Tarzan
til Höfðaborgar.
Númi gamli fylgdi Tarzan eftir, og þegar ^
gægðist niður gegnum laufþykknið, sá hann í
augu ljónsins. Númi öskraði ekki — hann Iaeddist
20